Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 109
109
nm fylkjaþfngin, nokknrnveginn framgengt á Islandi, án
óhófligs kostnaSar fyrir þetta liiS fjærlæga og efnalitla
skattland.
Ver ráSum því til aS mælt sfe fram meS því þegn-
samliga, aS frumvarpife verfei liiggildt meS stöku smá-
breytíngum, sem ver þegar munum stinga uppá, en vör
getum þess jafnframt, afe vér liöfum gjört ráS fyrir,
samkvæmt því sem getiS er í ástæSum frumvarpsins, afe
liyggja skuli á sömu aSalreglum ráSgjafarþ/ngiS handa Is-
landi einsog byggfe voru á hin dönsku þíng. Fyrir þessa
sök höfnm vér ekki þókzt kallaSir til aS hugleiSa þab,
sem vfer annars munduin hafa gjört, hvort ekki mætti
leggja annann grundvöll til alþíngis, og hann fullkomnari
í mörgum merkis-atriSum; meinum ver þaS einkum til
kosníngarlaga þeirra, sern stúngife er uppá aS alþíngi skuli
fylgja.
þaS verSur hverr aS viSurkenna, og hiS konúngliga
danska kansellt hefir aS nokkru leiti játaS þaS í ástæSum
frumvarpsins, aS óskanda hefSi verife aS sumar greinir til-
skipunarinnar hefSi veriS lagafear betur eptir því sem til
liagar á Islandi; en fyrir þá sök, aS þíngmenn hér þekkja
ekki ásigkomulag Islands ne skapferSi þjóSarinnar svo
grannt, hefir meiri hluti nefndarmanna ekki vogaS aS
eggja þá á, aS stínga uppá neinum töluverSum breytíngum
í frumvarpinu, hvorki fastliga ne lausliga, og allra sízt
um kosníngarlögin, sem mikill ágreiningur hefirveriö um,
einsog sjá má af ástæSunum. Nefndin lieldur afe bezt
mundi fara aS gefa alþingi því, sem fvrst kemur saman,
færi á aS ráSgast um breytíngar þær allar í alþíngislög-
nnum sera hæfa þætti, eptir því sem landi hagar. þafe
mundi raunar vera alþíngi heimilt aS beiSast breytínga
á löguu þíngsins sjálfs, þó þafe væri ekki tekiS fram meS
berum orSum; en oss virSist þaS eSliligt, afe þingmenn
mundi setja fyrir sig afe byrja á því, aS stínga uppá breyt-
íngum á þínginu sjálfu — þareS þíngiS er aS vísu landinu
til gagns hvernig sem á þaS er litiS — ef þeir væri ekki