Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 204
204
fjölgafc, [m' eg hefi eigi annað við að styðjast í þvi efni
enn orð eins af [n'ngmönnum, og veit eg reyndar, að
það er hann hefir orðið áskynja um er á góðum rökum
byggt. Hitt er allt annað mál, hvort fjölga skal alþíngis-
mönnum eða eigi, og vil eg mikiiiga beiðast, að leitað sh
atkvæða um það ser. En er skera skal úr [>ví, er athug-
anda, a& margar ástæður og gildar hafa verið fluttar mefe
frumvarpinu, eu raóti því sú ein, að kostnaðurinn jykist
við það. Skotpeníngar v'erða varla meiri enn tvær þús-
undir dala, og f>ó mer se eigi kunnigt, á hve marga fiska
Islendíngar raeta þjóðfrelsið, [)á efast eg allt afe einu eigi
um, að þeir muni gjarna vilja takast kostnað þennan á
herðar, ef hans er þörf til þess að þíngife verði landinu
að sönnum notum. En á hinn bóginu mun kostnaðurinn,
enn þótt minni se, þykja Jeiður byrðarauki, ef þjóðinni
þykir ekki neitt til þi'ngsius koma, og sýuir saga hennar
Ijósliga, hve mjög hún þarf að einhverjar þær skipanir
komist á, að hún fái þjóðligri stjórn og vilurligri, enn
hún liefir haft híngaðtil, þarsem hún hefir átt afe búa afe
dönskum amtmönnum, er óðar enn varði hafa farið úr
landinu aptur, og stjórnarráðum í Kaupmannahöfn, þeim
er hafa verið lítt kunnug ásigkomulagi landsins, og liafa
hvort sem er í mörg horn að li'ta, svo að Islendíngar
liafa haft harðla lítið gott af þeira. Eg horfi því ekki í
að mæla mefe að fjölgað se alþíngismönnum.
Ef þíngmenn vildi eigi fallast á breytíngaratkvæði
þau, er eg hefi nú rædt um, og afe minnsta kosti væri
vert að skíra frá í formála fyrir álitsskjali þeirra, áli't
eg, afe þaraf hlyti að leiða, að þeir leti með öllu ókveðið
upp álit sitt um aðalefnið. Einkum áli't eg, að óviður-
kvæmiligt væri í alla staði að taka í álitsskjalife enar fáu
athugasemdir, er nefndin hefir stúngið uppá, því þær eru
svo lítilfjörligar, eða standa, rettara sagt, á alls engu.
Reyndar hefir verið sagt, að athugasemdir þessar lúti afc
ymsum ákvörðunum, þeim er þegar verfei á komið. Eo
mer virðist auðsætt, að sama megi segja um ótal álíkar