Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 38
38
undir ferraíngu o. s. frv., þótti bændum sjálfsagt ab gjalda
í peníngum einsog reglugjörSin 17da Júlí 1782 ákvefcur;
þó prestar ekki geti mótraælt því, a$ {jannig se borgað,
finna þeir engu a5 síÖur hve rýrar ankatekjurnar eru,
þegar goldiö er i' peníngum, inóti [m' sem þær ættu a5
vera samkvæmt reglugjöröinui, t. a. m. þegar þeir fjrir
líksaung fá einungis 27 rbsk., e5a herumbil jafnvirÖi 2 ál.,
þarsem 9da grein í reglugjöröiuni gjöröi prestum 12 fiska
eÖa 6 álnir, sem þá jafngildti 27 sk. en nú væri heruin-
bil 80 sk. í silfurverÖi. Eins er liáttaÖ legkaupi til kirkna,
er þaö enn goldiö meÖ peníngurn eptir upphæÖ þeirri sem
reglugjöröin metur, 27 sk. fjrir úngbörn og 5-1 fjrir full-
oröna, og er þaö ei alllítiÖ tjón fjrir kirkjur.
Sökum ástæÖa þeirra setn fjrr var frá greint, virÖtist
stiptsjfirvöldunurn nauÖsjn tilbera, aÖ reglug. 17da Júlí
1782 væri brejtt töluverötj stúngu þau því uppá, að tekjur
þær, sem reglugjörðin gjörir prestum fjrir svokölluö auka-
verk, yröi metnar í aurum eptir gángveröi því, er var þegar
reglugjöröin var birt, sem og, aö prestnnum yröi borgunin
greidd annaÖhvort með landaurum eða peningum, að upp-
hæÖ einsog verölagsskráin ákveður. I staöin, fjrir þá 27
sk., sem reglugjörðin ákveður, yrði þá að meta líksanngs-
eirinn á 12 fiska eða 6 álnir, sem borga skyldi á þann
hátt sem nú var sagt; en hvað festar, hjónavígslur, skírn,
staðfestíngu barna og kirkjuleiðslu viðvíkur, þá hefir
reglugjörðin miðað ákvarðanir sínar við það, að hún skipar
söfnuðunum í fiokka: efnamenn, góÖa bjargálnamenn, fá-
tæka og öreiga. Stiptsjfirvöldin hehlu að bezt mundi fara
að láta þessa skipun standa óraskaða , en amtmaðurinn i
norður- og austur-umdæminu var því ekki samdóma. Eu
með því opinberar festar seinna eru afteknar, og það
flýtur þá af sjálfu ser, að presturinn hefir mist það er
hann áður fekk fjrir þær (sem gjört var jafnt borgun
fyrir hjónavígslu), virðtist stiptsyfirvöldunum tillilýðiligast
að tvöfalda næstum því borgunina fyrir lijónavígslu. I
reglugjörðinni var ákvarðað, að fyrir festar og lijóna-