Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 125
125
þessu fylgir kostna&ur, sem betra væri a5 komast lijá.
Gjört liafa menn ráð fyrir, ai5 alþíng kunni stundum aS
þurfa aS lengdur verSi þessi mánaSar tími, sem því er
ætlaSur venjuliga, og fyrir þá sök cr atriSi sett í 39du
grein, aS konúngur ætlar sör aS lengja tímann þegar svo
stendur á. T/minn er settur svona naumur, og konúngs-
fulltrúinn hefir ekki fengiS neitt leyfi til aS lengja liann
vegna þess, aS embættismanna-nefndin hefir beSiS um aS
ekki yrSi tiltckinn lengri tími; enda hefir þaS og sýnzt
um hvert atrifci, aS Islendi'ngum er þaS mjög hjartgróiS,
aS þíngiS verfci þeim ekki of kostnaSarsamt. þetta er
þeim fyrir öllu, og eg veit þessvegna ekki hvort þeim
þætti betur afc konúngsfulltrúanum væri leyft aS lengja
tímann. A móti því verSur varla neitt mælt, aS tekiun
se til aSstoSarraaSur konúngsfulltrúa í 43Sju grein, þó
gjöra megi aS likindum ráS fyrir, aS konúngsfulltrúanum
verSi optastnær fenginn sá maSur til aSstofcar, sem kann
islenzka túngu. StiptamtmaSur verSur líkliga optastnær
konúngsfulltrúi, en fyrir því aS hann er optast danskur,
og verSur ekki ætíS svo færr í málinu, aS hann geti aS-
stoSarlaust talast á viS menn úr ymsnm lieruSum lands-
ins, þó hann hafi veriS á Islandi um nokkur ár, þá inundi
honum optast verSa fenginn sá maSur til aSstoSar, ef
nokkurr yrSi, sem gæti styrkt hann í þessu atriSi. Hitt
er likliga óvist, hvort skrifararnir muni nokkru sinni þurfa
fleiri enn einn aSstoSarmann; nefndin hin islenzka liafSi
ekki raælzt til aS neinn aSstoSarmaSur yrSi fengiuu þeim,
en eg veit annars ekkert sem mæli móti þessu annaS enn
þaS, aS þaS mætti verSa til kostnaSarauka.
Balthazcir Kristensen, málafærslumaSur viS yfirdóm
Sjálendínga (úr Kaupmannahöfn): f>aS er hvorki meira
nfe minna, sem ætlazt er til meS frumvarpi þessu er fyrir
oss iiggur, enn aS búa til þjóSfulltrúaþing ; þjóSfulltrúaþíng
á fjærlægu landi og ókunnugu lier i Danmörku; eg ilirf-
ist aS segja ókunnugu stjórninni sjálfri ef til vill, — og þaS
er á Islandi. þaS er því aS v/su eSliligt, afc flestir hör