Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 158
158
segja álit sitt um hið nýja lögmál, heldur enn að hnýta
við álitsskjalið einstöku smásmugligum tíníngsgreinum,
er hann væri færr um afe fjölga með mörgum öörum, af
mælskugáfu þeirri og liðugleik sem honum er veilt. Eg
verð að geta þess, að því er þessu efni viðvíkur, að [)ó
sá galli se á álitsskjali nefndarinnar að það hefir orðið
nokkuð fáort, þegar miðað er við fjærlægð landsins sem
um er rædt, og dyn þann hinn mikla sem menn vilja
setja á þetta mál, þá væri þó ef til vill vert að taka fram
þessar tíníngsgreinir, þó menn hafi sleppt mörgum öferum,
af því mönnum þótti betur hlýða að fela enu fyrsta al-
þíngi að koma mefc það, sem því virtist þurfa að geta
þaraðauki. Vilji menn hafa fyrir afe gæta að, til hvers
nefndin hefir ráðið að breytt væri í frumvarpinu nú þegar,
þá mun það varla leyna ser, að hið fyrsta sem nefndinni
hefir þótt mjög ríða á að gætt væri að, er það, að þafe
verði tekið frain enn Ijósligar, afe alþíng eigi að eins að
fást við þau mál, bæði Jög og stjórnarathafnir, sem snerta
Island beinlínis, til þess að þíugife verði ekki lagaskipun
Danmerkur í vegi efea að tálma afe minnsta kosti. Nú
held eg að enginn mnni segja að slíkt sfe hegómligt, og
allrasízt sá hinn virfculigi fulltrúi sem eg meina til. At-
hugasemd sú, sem gjörð er við ena þriðju grein, er bein-
línis komin af því, að nefndin hefir gengife í sveitir um
þessa grein, og gat meiri hlutinu hvorki ne vildi svipta
minna hlutann retti hans á að skíra frá með Ijósum orð-
um hverra breytínga hann æsti, en það var þá og sjálf-
sagt, afc meiri hlntinn varð að eiga rétt á að tala líka. Nú
lield eg þá að rettlættar se þessur tvær viðbætisgreinir
sem nú voru taldar. ' En se síðan gætt dálitlu betur að
breytíngum þeim fimm, sein á eptir koma og nefndin hefir
stúngið uppá, þá víkur þeim svo við, afc þær líta til þess
sem bera kann fyrir þegar á enu fyrsta alþíngi, og þafe
verður þó ekki sagt að nefndin hafi komið með smámuni
eina — þó athugasemdir hennar dilli ekki eins fagurt,
einsog sumir hefði ætlað sem liafa hugann svo hátt —