Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 54
54
töluverSt meiru, því eptir konúngsbrefi 1790 áiti hverr
sá, sem á 20 hnndruð í fasteign (i konúngsbröfasafninu
og allstaðar í reglugjörðinni 17S2 errikisdölum óvart bætt
aptanvið liundruðin) eða hverr, sem á 10 hundruð í fast-
eign og tiundar þaraðauk 10 hundruð í lausum aurum, að
greiða hvern offurdag tískildíng heilan eða liálfan dal um
árið; en í stað þessa er stúngið uppá 8 álnum ífrumvarp-
inu, og yrði það 1 dalur og tiskildingur heill eptir verð-
Jagi því, sem nú er. Minni hluti nefndarinnar og fundar-
menn á Islandi hafa og tekið til um þá, er svara skuli
slíku offri, öðruvís enn mælt er í kouúngsbröfi 1790; því
í konúngsbrefi þessu segir svo fyrir sem nú var inælt, að
slíku offri skulu þeir einir svara, er eiga 20 hundruð í
fasteign, eða 10 liundruð í fasteign og tiunda auk þess
10 hundruð í lausum aurum; en eptir því sem segir í
frumvarpi íslenzku nefndarinnar, þá ætti þeir, er tíunda
20 hundruð í lausuin aurum, að svara jafumiklu offri. Eg
get eigi þessa í því skyni, að eg vilji bera móti því, að
regla þessi se sanngjarnlig, því eg voga eigi að leggja
neinn dóm á liana, en mer þjkir það ísjárverdt fyrir
þíngmenn iiér, að mæla frain mefe jafn stórkostligri breyt-
íngu og minni liluti uefndarinnar hefir stúngið uppá , á
tekjum presta á Islandi fyrir störf þau, er borguu er
ákveðin fyrir í lögum þeim, sem nú eru í gildi. það iiefir
og verið hugsan manna, að þá er mál þetta kæmi fyrir
alþíng, myndi eigi verða rædt um það eitt, að bæta kjör
presta á þenua hátt, er fundarmenn á Islandi hafa stúngið
uppá, en þess myndi þá verða leitað, hvort eigi rayndi
mega bæta hag þeirra á annann iiátt, er yrfci að meiru
gagni og ylli minni óhægiudum. Kanselliið hefir farið því
á flot, hvort eigi myndi mega takast, að jafna niður gjald
á söfnuðinn. Nefndin á Islandi hefir mæltiinóti, ogvildi
hún heldur láta hækka borgun fyrir aukaverk. Vera má,
að þetta megi eigi annann veg vera eptir því, sem hagar á
Islandi, og væri þess þó lieldur að óska, að aukaverkum
væri gegut án lögboðinnar borgunar og seð væri fyrir