Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 24
24
amtmaður skotið málinu til æðra rettar, en |>að er eigi
sagt aS menn yrÖi miklu nær fyrir þaÖ, aö eg eigi geti
fiess, aö þetta myntli auka á kostnaöinn aÖ nýju.
Hinsvegar se eg eigi, aö [>aÖ liggi svo bráðliga á
lagaboði þessu, aÖ það megi eigi bíöa, ef báöum fyrstu
greinunum í álitsskjali nefndarinnar veröur eigi gaumur gef-
inn, þángaðtil alþíngiÖ á Islaudi kemst á, og hefi eg fyrir
þá sök samþykzt vara-atkvæði Tillisch amtmanns, því er
getið var þá máliö var rædt eÖ fyrra sinn.
Konúngsfulltrúinn: það munu þíngmenn muna,
að ekki er lier að ööru spurt enn: aÖ hve miklu leiti þaÖ
sæta eigi málssókn yfirvaldanua ef brotiÖ er móti úrsk.
17da Júl. 1816, sem bannar verk þau, er skaðvænlig þykja
æðarvarpi, eða öðru eggvarpi og selveiði á Islandi. Embættis-
mannanefndin íslenzka hefir fastliga mælt með því, að gefið
væri út lagaboð þess efnis; kanselh'inu þótti þaö byggt á
lögum þeim sem nú gilda, að yfirvöldin eigi sókn um slík
afbrot. Hæstarettar dómendur féllust einnig á það, en
fyrir þá sök aö yfirdómurinn íslenzki liefir verið gagn-
stæðrar meiningar, virdtist þeim ráðligast að gjört væri
um það nýmæli, og var rentukammerið því samdóma. það
er því ekki líkligt að mikill ágreiniugur verði um mál
þetta. Nefndinni hefir einnig litizt, að ákvöröunum í úrsk.
17da Júl. 1816 sé svo háttað, að brot áraóti þeim skuli
sæta sókn yfirvalda, jafnvel þó hún hafi tilgreint nokkrar
ástæður ámóti því, og skírskota eg til þess sem eg veik
á þegar málið var rædt í fyrra sinni. En þó hefir nefndiu
taiib mörg vankvæði á að frumvarp þetta sé lögleidt. Er
þess fyrst að geta, að hún vill að yfirvöld eigi sókn um
afbrot móti þvi, sem fyrir er mælt í tilsk. 13da Jún. 1787
3 kap. 7 §; og því til styrktar hefir frainsögumaðurinn
sagt, að það væri gleymska ein, er nefndin íslenzka ekki
hefir getið ákvarðana þessara í tillögum sínum.
En að henni hafi orðið þessi yfirsjón er þeim mun
ólíkligra, sem formáli nefndarinnar fyrir frumvarpinu
sýnir Jjósliga, að hún fullkomliga hefir komið því út,