Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 193
193
til vill, tlæmalaust, a8 birta lagaboð, þa& er gilda skal afe
eins vi8 enar fyrstu kosníngar og á enu fyrsta þíngi, og
sí8an skal breyta því þegar í sta8 eptir uppástúngu þeirra
manna, er þíng sitja e8 fyrsta sinn ; því þaS væri þegar
Ijós vottur um vantraust á a& lagaboSið væri hentugt, og
er þess eigi óskanda. Nú vil eg víkja máli minu a8 at-
kvæSi nefndarinnar, og sfe eg þá reyndar í annanu sta&,
að fsjárvert væri fyrir stjórnina a8 hvetja menn þegar
til aS stínga uppá breytíngum á nýbirtu lagaboSi, og eg
álít, einsog áfeur er ávikiS, a8 rniklu framar væri óskanda
og samkvæmara stjórnarreglum þeim, er farið heíir veriS
eptir fram á þenna dag, a8 skjóta málinu með öllu á
frest, þánga8 til nefnd manna, slík sem eg gat um, liefir
sagt upp álit sitt um það. En þareS eg kemst næst því
er eg vil ef eg fellst á uppástúngu þessa, þá er eg til-
neyddur, eptir þvi sem nú er komið máiinu, a8 veita
henni jákvæði mitt. Enn ætla eg a8 geta þess, a& eg
hefi i hyggju afe bera atkvæfei mitt ímóti ölluin breytíngar-
atkvæðum þeim, er upp hafa veriS borin; því þó vera
megi afe svo sýnist, sem sum þeirra sb eigi me8 öllu
ástæðulaus, þá væri það nokkurskonar viSurkennfng á,
a8 þingmenn væri færir til a8 dæma urn mál þetta, ef
fallizt væri á þau.
Ko nú n gs f u 111 r úi n n : Enn virðuligi fnlltrúi, ersíð-
ast mælti, vill afe fruinvarpiuu se visað heim aptur, og
þvínæst sett nefnd manna á Islandi, lík þeirri, er sett var
h&r ár 1832, og leikmenn voru í; en eg vil fyrst geta
þess, aS uppástúnga þessi hefir veriS borin upp á þann
hátt, a8 lienni verður eigi gaumur gefinn, og þvínæst, þá
hlýt eg afe játa, afe eg veit eigi, hvernveg fara ætti afe því
her, a8 setja nefnd manna á Islaridi, þá er aðrir væri í
enn embættismenn, nema því að eins, að teknir væri fá-
einir kaupmenn , er búa í Reykjavík, því alrnúgamenn á
Islandi, þeir er vera má a8 beri gott skyn á mál þetta,
eru eigi kunnugir her. En þótt yfirvöldunum á Islandi
13