Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 124
124
gjöröir um lagaskipun í Danmörku hafa ekki veri5 híng-
aðtil látnar nægja tii afe skipa iögum á Islandi, heldur Iielir
veriÖ beifezí álita enna íslenzku yfirvalda, og embættis-
manna-nefndarinnar sífcan 1838, um [)aÖ hvernig tilskip-
anir þær, sem lögleiddar Iiafa verið í Danmörku, mundi
eiga við á Isiandi; en sífcan hefir nýtt frumvarp verið
borið upp á þessu þíngi, um að lögleiða á Islandi til-
skipun þá, sem Danmörku var áður gefin, með breyti'ngum
þeira sem hæfa þótti. það má til a. m. sjá á enni prent-
ufeu þingbók frá 1810, bls. 431 o. s. frv., að nefnd enna
íslenzku ernbættismanna hefir verifc kvödd til að segja, að
hve raiklu leiti nokkur af tilkipunuin þeira, sem lögleiddar
hafa verið í Daumörku á árunum 1835-38, mundi eiga við
á Islandi, og eptir afe ncfndin liafði sagt að það væri ein
tilskipun að eins, sem henni þætti þar í lög leiðandi (það
var tilskip, um fjárnámsrettinn, dags. 2ann Nóv. 1836), þá
var lagt her fram á þínginu nýtt frumvarp, sem lögleiddi
tiiskipun þessa á Islandi með nokkrum brejtíngum. Kæmi
það til, sem nefndin her hefir gjört ráð fyrir, að gjöra
þyrfti tilskipun um verzlun á Islaudi, þá er það áður
fram komið sem sýnir, að slíkt málefni er ekki tekið
sem íslenzkt einúngis, heldur þykir það koma öllu ríkinu
vife, og á fyrstu þíngiim var tilskipan um þetta mál borin
upp á þeim öllum fjórum. Eg vil nú eiga undir ályktun
þíngmanna, hvort þeim þykir nauðsyn á, eptir þafe sem
nú hefir verife auglýst, að láta taka enn skírligar fram í
frumvarpinu, að alþing eigi að gefa ráð í þeirn málum
einum, sem eru beinlinis íslenzk; — mer linnst þess ekki
þurfa. Um hinar aferar athugasemdir nefndarinnar hefi
eg einkis að geta sem að marki se.
Stúngið liefir verið uppá, hvort ekki ætti afc virða
að nýju eignir þær, sem í kaupstöðurn eru, í hvert sinn
sem kosningar fara frarn um land allt, en þess væri þó
heldur óskanda, að virðíngarnar væri svo árei&anligar að
þær gæti staðið um óskamma hríð. það væri að sönnu
vissast et eiguir þessar væri metnar í hvert sinn, en