Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 22
mértil ástæðna þeirra, er fram eru færbar í atlnigaseindum
nefndarinnar. Eg vil fyrst geta tilskipunar frá 23ja degi
Júním. 1787 3 kap. 7 gr. og biðja {n'ngmenn aS gæta {iess,
að islenzka nefndin heíir eigi einúngis getið tilskipunar
þessarar í formálanum fyrir meðmælum si'num, einsog gildti
hún ásamt konúngs-úrskurði 1816; nefndin liefir einnig
aptur og aptur talað um liana, þá er hún ræddi inál þetta,
einsog væri hún í gildi ser, og lagafrumvarp þetta ælti
einraiðt aÖ ná til hennar; má sjá það af nefndar-tíðindun-
um frá Iteykjavík. Hygg eg fyrir þá siik, að það se
gleymska ein, að tilskipun þessari er sleppt í ályktarorð-
nm nefndariunar í máli þessu. þvínæst vil eg biÖja, að
gætt se efnisius í tilskipun þessari; munu þi'ngmenn þá sjá,
að i' tilskipuninni eru bönnuð verk þau, er miklu eru
hættuligri eggverum og verða mega að miklu meira tjdni
varpeiganda enn verk þau, er getið er i konúngs-úrskurði
1816. það er þvi' álit nefndarinnar, að það væri fráleitt,
eða að minnsta kosti mjög deðliligt, að láta yfirvaldið eigi
eiga sdkn á málum fyrir afbrot þau, er getið er í tilskip-
uninni, ef það ætti að taka upp mál sökum verka þeirra,
er miklu minna saka, t. a. m. ef skotið er nálægt egg-
verum, þá er einginn fugl er þar, því það getur varla orðið
að nokkru tjdni. Eg get því eigi seð, að það megi sleppa
úr frumvarpinu ákvörðunum þeim, er getið er í tilskip-
uninni, og hygg eg því, að fyrsta grein í álitsskjaii nefnd-
arinnar sð með öllu nauðsynlig og samkvæm efni og til-
gángi lagaboðs þess, er nú ræðum ver um.
Ura aðra grein uppástúngunnar vil eg geta þess, að
nefndin hefir bendt á stöku ákvarðanir í konúngs-úrskurÖi
1816, þær er eptir áliti ncfndarinnar eru eigi allskostar
nauðsynligar eða á göðum rökum byggðar. Nefni eg til
þessa boðorð þau, er bannað er að skjdta i' eggverura
eða nálægt þeira þann tíma ársins, sem einginn fugl er þar,
eða að skjdta seli fyrir landi annarra, þar er eigi hefir
verið lýst lielgi yfir, og eigi er svo háttað, að eigandi geti
gjört sör von um gdða veiði, er megi spillast eða dnýtast