Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 185
185
vorn einmidt 8 menn ens 5ta tugar. |)á hefi eg og tekife
fram, að störf mundi gánga því greiSara, og þíngsetutím-
inn mætti verfea því styttri, sein fleiri væri til skiptanna,
og aS ætlanda sfc til meiri framkvæmda og þekkíngar af
4S mönnum enn 2(i er varla orSum a5 eySanda. Ussíng
háskölakennari hefir reyndar sagt um breytíngaratkvæSi
þetta, aS þaS væri svo <(mikilfengligt”, aö hanu gæti eigi
ætlaS, aS þíngmenn mundi veita því nokkurn gaiira- En
orSiS „mikilfengligt” er allóákvarSaS, og sýnist mer sem
athugasemdir inínar leiSi allgóS rök fyrir breytíngaratkvæS-
inu. þá er máliS var rædt eS fyrra sinn viSurkenndi
framsögumaburinn, er þekkir vel til á Islandi, aS hann
yrSi a& fallast á þaS aS aSalefninu til, og aS einúugis
kostnaSurinn hamlabi hontim frá aS veita því jákvæfci sitt,
og sé eg nú, aS Melsteb hefir einnig mælt meS því í for-
mála fyrir frumvarpi sínu. Amóti því, aS þingmenn skuli
vera 48, hefir aSeins veriS færS ein ástæSa, aS því sem
mér er kunnugt, en þaS er kostnaSaraukinn er af því
mundi leiSa, og hefir framsögumaSurinn metiS hann jafn-
vel til þriggja þúsunda dala. Eg held aS framsögumanni
mundi veita erfidt aS sanna, aS kostuabaraukinn yrSi svo
mikill. Eg hefi prófaS mál þetta meS nokkrum möiiiium
er vel þekkja til, og höfum vér eigi komizt lengra enn
hérumbil aS tveim þúsundum dala. En þó nú aldrei nema
kostnaSarmunurinn yrSi þrjár þúsundir dala, og þetta væri
svo mikiS gjald, aS Islendíngar kynokafei sér viS aS takast
þaS á herSar, þá vil eg allt aS einu skjóta undir dóm
þíngmanna, hvort kostnaSur þessi sé svo mikils metandi
í þessu máli, a& honum sé gaumur gefandi, þar er á því
stendur, aS búa svo uin linútana viS stofnun þíngsins, er
svo mjög er áríSanda, aS þaS megi verSa aS þeim notum
sem vilji konúngs vors er til. Eg aS mínu leiti held eigi,
aS oss sé voganda eSa leyfiligt aS fara svo mjög eptir
þessu, og enginn einn af Islendíngum, þeim er eg hefi átt
tai vi& um þetta efni, hefir heldur gjört þaS. Ilafa þeir
sagt allir, aS Islendíngar sé reyndar afarvarkárir í, aS