Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 239
239
sýslumaður, sera ínnfærir 1' Jnngbókina nofn Jjeirra, sem af hvorju
Júnglagi cru tilnefndir , og tolu J>eirra búenda sem sérhvorn kjósa, að
afloknum manntalsjjíngurn, mefc t\ cirnur tilteknum og eiSsvornum danu-
monnum, safna saman abkvæfoatolunni sem sérhvor hefir fengiS, og
auglýsa par eptir meb brefum til brcppstjóranna, hvað mörg aðkvæði
hvör hefir fcngið, og eptir J)ví segja hvor eba hvörjir fulltrúar verði
fyrir sýsluna. Með J)essum kosníngarbælti verður að vísu komisl
fyrir öll hin vnnkvæðin, og ekki sjáum ver annað vankvæði við |)essa
aðferb enn |)að, að hin siserri J>íngl()g kynnu að ráða mciru um hvÖrjir
fulltrúar vcrba, J)ví |)ó menn kynnu ab leiba sér í grun, að J)essi að-
fcrb sé niiður lögub enn hin, til að vekja jpjóðarandann, meinum vér
Jað J)ó ei vera svo í raun réttri, J)ví meb J)cssari aðferb verbur hvör
húsfaðir neyddur til að J)einkja um sitt og landsins gagn hvab full-
trúavalið snertir, en meb hinni aðferðinni J)urfa færstir að hugsa um
annað enn hvÖrjir hcntugastir kosníngarmenn séu i hreppnum. Skyldi
J)ab nú til bera, að einhvÖr mabur utansýslu hefði fengið hin flcstu að-
kvæbi sem fulltrúi fyrir aðra sýslu enn hann er í, en væri sjálfur
kosinn í sinni sýslu, J>á er sá kostur við J>essa kosningar-abferb, ab
ckki Jiarf neina nýja kosníngu, heldur á sá að vcrba fulltrúi er næst
honura gengur að aðkvæðafjölda, og deyi einhvör eða veikist, sem
valinn var fulltrúi, áður alj)ingisferð byrjar, gengur sá, er flest hafbi ab-
kvæði næst honum, í hans stað, og er varafulltrúinn J)á undireins
valinn, en J)essi hagnaður cr ci \ið hina kosníngar-aðferðina, og látum
vér nú úttalað um hana, en víkjum til: »
C. Að tala um fulltrúa-fjöldann. Tala sú, sem nefndin i Reykja-
vik hefir uppá stúngib, sýnist oss ónóg til Jiess ab taka vara á almenn-
ilegu gagni allra Jieirra, sem fulltrúa J)urfa ab hafa á Ju'nginu, J)ví oss
vir ðist J>ar vera meb öllu gleymt gagni allra leiguliba bæbi til sveita
og sjáfar, hinnar andlegu stéttar, skólans, uppfræðingarinnar, fátækra,
verðslunarstandsins og bæjarins Reykjavíkur, og engum af J)cssum
mætti J)ó glcyma. Pessar stéttir J)urfa að okkar mciningu: hin and-
lcga stettin 2 fulltrúa, skólinn og uppfræbíng landsins 1 talsmann í
hið minnsta, fátækir 1 talsmann, Jiareð J)eir hafa hér i landi bæbi
lögskipabar vissar tekjur af föstu og lausu gótsi og njóta J)ó ei allra
sinna réttinda, og lika eiga J)eir jarbir, á hvÖrjar fulltrúi vor i Hróars-
keldu árib 1840 vildi Iáta leggja toluverðan skatt, hvorsvegna naubsyn
ber til að J>eir hafi sinn eigin fulltrúa, hvorn vér höldum rétt að
stiptamtmaðurinn i konúngsins nafni velji í hvÖrt sinn $ verðslunar-
stéttin J)ykir oss cinnig tilhlýðilcgt að hafi 2 fulltrúa, og bærinn Rcykja-
vík 2) J)ær stærri sýslur virbist oss ættu ab hafa 2 fulltrúa, cinsog