Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 103
103
tólu enna lægstu alinúgamanna, töluvert meiri óliægindum
og koslnaÖi; þeir gæti þá ekki fengið annann bústað enn
tjöld eða moldarkofa, yrði því nauðbeygðir til að hafa með
ser feiknamikin farángur, til þess ab geta liaft þar mat
og atbúnafe meðan þíngið stæfei yfir, en til þess mundu
skotpeníngar þeirra naumast lirökkva. Afe lokum gjörði
liinn meiri hlutinn þá athugagrein, að það væri mikils
umvert, að embættismenn þeir, erað likindum yrði kvaddir
til alþíngissetu, svosem stiptamtmafcur, biskup, æðsti dóm-
ari landsyíirrettarins og landfógetinn, gæti gegnt sýslum
sinum án töluverðra frátafa á degi hverjum, ef þíngið yrði
liáð í Rejkjavík; aptur ef það jrði haldið annarsstaðar, þá
j'rði þeir að sctja menn í sinn stað til ab gegna embætt-
unum, en þaö væri því ísjárverðara sem annir þeirra væri
miklar eimnitt um það bil þá er heyja skal alþíng, sakir
ferðamanna þeirra, er sækja að hvaðauæfa á lestunum.
Eigi að síður hafa tveir nefndarmenn mælt fram með
þíngvelli og einn þeirra með Bessastöðum. I því skyni
var þess getið, að háttsemin í Reykjavík væri svo ásig-
* komin , ab hún hlyti að vintia bilbug á starfsemi þeirra;
aptur mundu endurminníiigarnar, er lúta að þíngvelli,
liressa liug þeirra og glæða hjá þeiin fjör og atorku í
störfum sinum. Dvölin yrði þaraðauk kostnabarsamari
fyrir almúgamenn í Reykjavík enn á þíngvelíi. Ilinn
meiri hluti nefndarmanna liefir samt tilfærtámóti þessu,
að það se ekki hið minnsta tilefni til fyrir þann aiinúga-
mann , er kosinn er til fulltrúa , að inissa eiuurð sína í
lteykjavík. I alþíngisstofunni þurfi hann ekki að fyrirverða
sig fyrir öbrum enn liinum fulltrúunum, en utan alþíngis-
stofu muni hann verða svo vel látinn og virtur sem hann
eigi skilið. Hinsvegar gat hinn meiri hluti nefndarmanna
ekki kannast vib, aö dvölin á þíngvelli mundi aíla þeim
atorku í þíngstörfura sínum, því sá ætti eigi að vera al-
þýðu-fulltrúi, er leti ekki skipast við hvatir þær, er trúar-
brögð, skyldurækt og föðurlandsást hafa í sbr fóignar,
heldur þyrfti þess við, að staður sá, er liann dveldi á og