Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 6
(i
að öllu leiti á aS brefið kæmi út óbreytt og teknir yrði
upp kaupstaSir á SeySisfirSi og viS Dyrhóia; tók hún eink-
um fram hversu örbugt eSa jafnvel ófært væri mörgum
AustfirSíngum aS sækja á EskifjörS og Skaptfellíngum aS
fara út á Eyrarbakka eSa út í evjar. Nefndin kvaS og
reynsluna bafa sýnt, aS velmeguu lieffci efizt töluvert í
Mjófafirfei, LoSmundurfirSi, CorgarfirSi, HjaltastaSa- og
EiSa-þínghá og Túngunni, síSan leyfS var þessi litia sigl-
íng tii SeySisfjarSar 1832; enginn þíngmanna mælti í móti
nefndinni.
A& seinustu kom máliS fyrir á 3Sda fuiuli, 23ja s.
m., og gjörSist enn einginn til mótmæla, er það aS álíta
sem allir þeir er þá voru á fundi hafi veriS samdóma um
verzlunarleyfife, en þeir voru 5(> sem á þíngi voru á þeim
degi.
II.
UM EGGVER Á ÍSLANDI.
A. 4Sa fundi llta dagJúlim., las konúngsfulltrúi uppfrum-
varp tii lagaboSs um meSferS á málum, þá breytt er
móti þvi, er fyrir er mælt í konúngs úrskurSi 17da dag
júlím. 18I(i um æðarfugl, eggvarp og selveiSi á Islandi.
FrumvarpiS er þannig:
Ef brotið er móti konúngs úrskurði þeim, er nú var
nefndur, þá skal eptirleiSis fara meS mál þau einsog al-
menn lögreglumál. f>ó er þaS eigi fyrirmunaS neimun,
er þykist liafa orSiS fyrir ójafnaSi í þessu efni, afe höfSa
mál á kostnað sjálfs sín og sækja sök sína, ef hann þykist
þess þurfa, t. a. in., ef svo ber viS, aS yfirvaldife þykist
eigi hafa fengiS nægar átyllur til aS Iáta höffea mál á al-
raenníngskostnaS.
AstæSur frumvarpsins:
1839 gjörSi einn af nefndarmönnunum íReykjavík uppá-
stúngu tii lagaboSs um friShelgi æSarfugls og um dýra-
veiðar og fugla á Islandi. Nefndarmöiinum þókti eigi þörf