Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 31
31
heldur ætlaS sfcr aÖ breyta varptíraanum; hefir hún aíi-
eins viijað láta yfirvaldiö eiga svo lengi sókn á máli, aÖ
það væri jafnan þá er nokkru skiptir almeuníng; en þab
hefir enganveginn verið ætlan hennar, að breyta í nokkru
refsíngu þeirri, er ákveðin er í konúngs-úrsk. 17da dag
Júlira. 1816, eptir því hversu á ti'ma stendur. Um selveiði
er og eitt og annað boðið í lögunura, það er eigi skiptir
almenniug að gætt sfe, En mál þetta er reyndar eigi
svo mikils verðt, að eg vilji lengur tefja þíngmenn með því.
Konúngsfulltrúinn: Athugasemdir hins virfculiga
herra, er síðast mælti, eiga einkum að sýna, að sumt af
þvf, sera boðið er í úrsk. 1810, eigi ekki ailskostar vel við
og sfe á veikum rökum byggt, og hyggur hann fyrir þá sök,
að yfirvaldið eigi ekki að eiga sókn um afbrot gegn slikum
boðorðum. En liéraf risi talsverð tvímæli í lögunum, því
raunur sá, að sumar athafnir sæta sókn yfirvaldsins en
afcrar eigi, yrfci eigi komiun undir því, hvernig athafnir
þessar snerta almcnning, en svo mætti fara, að sum boð-
orð yrði álitiu óþörf, og sætti þá afbrot gegn þeim jafn-
Ii'tið sókn einstakra manna og yfirvaldsins. Vafníngurinn
ykist og við það, að sumar af athöfnum þeim, er taldar
eru meinlitlar, lieyrði til fyrsta flokks hvað sókn þeirra
snertir, og refsi'ngin yrði þó metin, einsog heyrði þær
til aunars flokksins. það hefir verið sagt, að nefndin
hafi eigi ætlað sér að gjöra neina breytíngu á varptímau-
um; þó er eigi annað að sjá, enn að orð þau, er standa
railli sviga í fyrstu uppástúngu nefndarinnar, sé ákvörð-
un um varptimann; þarsegir: ,,eða frá lta degi Apríls til
31 ta dags Agústs”: það er álit hins virðuliga fulitrúa, að
það sé móti réttri lagaskipun, að lagaboð sé samið það
er snertir sókn afbrota þeirra, er aðeins er getið í kon-
úngs-úrskurði nokkrum , þeim er eigi hefir verið birtur;
og verður því eigi raeð öllu neitað, að hinn virfculigi
fulltrúi hefir rétt að raæla í því efni, en nú má þó eigi
við því gjöra, að ákvarðanir þær, er greindar eru í úrsk.
1816, voru eigi f þann tffc birtar einsog alraenn lagaboð.