Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 165
165
ætla eg að geta þess, að rainni hlnti nefndarinnar hefir
fengið brfef í dag frá 27 Islendfngum úr ýmsmn stettum,
er búa í Kaupmannahöfn. I brefi þessu bera þeir upp
ýmsar óskir sínar uin lögun á þíngi því, er uú skal stofna
og ver ræðum um. Bréfib er ritað á íslenzka túngu, og
má eg fjrir þá sök eigi lesa það upp, einsog það er, eu
eg skal reyna að draga saman úr því efnife. Fjrst æskja
þeir, að kosníngarréttur og kjörgengi sé rífkufe töluvert,
og eru þeir eigi ánægfeir mefe, að réttindi þessi nái aðeins
til jarðhafenda allra, einsog minni Iiluti nefndarinnar hefir
stúngið uppá, en þeir vilja láta fara eptir lausafjártíund,
og taka þeir minnst til fimm huudraða skiptitiund. þetta
álit sitt byggja þeir afe uokkru leiti á orfeum ennar islenzku
nefndar í áiitsskjali hennar, og að nokkru leiti á uppá-
stúngu Melsteðs kammerráfcs, þó þá beri afe öfcrurn mála-
Ijktum enn hann, því hann mælir mefc tvöföldnm kosn-
íngum, en í því efni vilja þeir að farið sé eptir frum-
varpinu. I annaun stað æskja þeir, að fjölgað sé alþíngis-
mönnum, og hafa þeir í þessu efni fallizt með öllu á álit
Kristensens málafærslumanns, að kjósa skuli 42, auk þeirra
6, er konúngtir velur, efca 48 alls. Fyrir þessu færa þeir
þær ástæður, að þetta hafi einmidt verið tala alþingis-
manua afc fornu, og afc eigi muni verða unnt afc Ijúkaerf-
iðum störfum, er afc þfngmönnum bera, á þeitn tíma er
til er tekinn , ef þíngmeiin verfca cigi fleiri enn 2t>. þá
óska þeir í þriðja lagi, að einúngis sé mælt á íslenzka
túngu á alþíngi, og þykir þeim eigi annað í mál takauda,
I fjórða lagi er það álit þeirra, að aðgjörðir þíngmanna
skuli vera öllum augljósar á þann hátt, að liverr megi
vera viðstaddur,,er vill. Fimmta atrifci í bréfi þeirra lítur
aðeins að nákvæmari ákvörðun um þíngstaðinn, en i því
efni eru þeir með öllu samdóma frumvarpinu, að þíngið
sé haft í Reykjavík fjrst um sinn, og alþi'ngismenn íluigi
síðan þetta mál. Að öðru leiti þá eru svo margar gófcar
athugasemdir í bréfinu, að mér þykir ofilla farið, að það
var eigi komið áðurenn málifc var rædt eð fyrra sinn, og