Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 238
238
fjórbtinguni, t. d. í Snæfellssýslu, á Akranesi, um alla Gullbringusýslu
og á Eyrarbafeka, og Jjessir sýnast oss eins mcga bafa rctt til að fejósa
mcnn, sem tali |>cirra máli á Jnnginu , einsog vér svcitarbændur; J)aö
cr J)vi vor mcintng og ósfe: ab enginn hiisfabir verbi útilokabur frá
feosníngarrclti, og J)are8 hjii, einsvel sem hiisbændur, ciga a5 njóta
réttar síns, J)á ósfeum vér og að J)ab væri í aljungis tilsfeipúninni
tcfeib fram, ab fulltrtiarnir eigi eins ab hyggja að J)eirra rctti, J)cgar
um innbyrðis rétt húsbænda og hjtia \æri ab ræða; og hofum vér nú
úttalað hvor vor mciníng sé og ósfe um J)að, hvorjum feosningar- og
fejorréttur lcyfist, cn viljum nii láta i ljósi meiníngu vora um J)ab,
Itvörnig liaga megi fulltrúa-feosníngunni.
B. petta efni heftr öllum, að vonum, J)ót.t vandasamast, en oss
virbist J)ó mega greiba úr þvi á annannhvorn eptirfylgjandi hátt:
1) Ab feosníng fulltrúanna sé ekfei gjörð beinlinis af öllum almúga
í fyrstu, heldur ab allur almúgi velji á vor eður manntals-þíngum 2 til
4 mcnn úr hvörju þínglagi, o: 2 þar sem þínglagið nær ekki ncma
yfir cinn hrepp, en 4 þarsem 2 hrcppar cru í þinglagínu, og þcssir
menn mæli fyrir hrcpp sinn á feosningar-þíngunum, sem landinu mundi
hagfevæmast að haldin væru í September-mánuði, einsog Reykjavifeur-
nefndin heftr uppástúngib, og á þessum þmgurn væru þá fulltrúarnir
valdir eptir þessara feosningarmanna flestu atkvæðum. En þessi kosn-
íngarmáti færir með sér þau óhægindi, að hann verður feostnaðarsamur,
einkurn fyrir þá hreppa> cr lángan og örðugan veg eiga að sæfeja á
kosníngar-þingstabinn, sem, einsog nefndin heftr uppá stúngið, yrði að
áfevarbast af amtrnanninum , og mundu sumir feosningarmenn þurfa að
cyða til þess heilli viku eður rncira; þarnæst, þarcð þessir feosningar-
mcnn mundu varla betur vita enn margir af bændunum i sjálfurn
hrcppunum, hvÖrjir best væru fallnir til fulltrúa, annaðhvÖrt innan
ebur utan sýslu, rnundi fyrirhöfn þeirra og feostnabi hreppanna mega
álita cydt til óþarfa; þaraðaufei feernur oss til hugar, að það geti skeb,
að einhvör af þessum feosningarmönnum, er hefbi eitthvað annað fyrir
augum enn að fá þann eba þá duglegustu fulltrúa valda, feynnu raeð
fortölum sínum að verfea á fleiri af feosníngarrnÖnnunurn úr allri sýsl-
unni, annaðhvört til að velja þá scm hann hclst ósfeaði, cbur og jafn-
vel sjálfan hann, þó þessir væri feannske óhæfdcgri enn cinhvÖrjir
aðrir. 2) Hjá þessum vankvæðum virðist oss mætti feomast, ef fulltrua-
feosníngin sjálf færi bcinlinis frarn á öllura vor- cður manntals-þingum,
og hvört þmglag kjósi þá ebur þann (ef fulltrúinn úr sýslunni sfeal
ei vera neraa einn) sem flestir í þinglaginu þefekja og álíta hæfastan;
þegar þannig hefir farib fram á Öllum þingstöðum sýsjunnar, sfeyldi