Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 198
198
um, að jieim ber saman við formálann. Enn virSuligi full-
trúi heíir viijað bjggja breyti'ngaratkvæÖi sitt um fjölgun
þingrnanna á eSli inálsius sjálfs, því honum þjkir sem þaS
beri með ser, að þíngmenn eigi að vera fieiri enn nú er
stúngið uppá, en þá gjörir hann ráð fyrir, að því fjöl-
inennara þíng se, því rettari verði áljkt sú er á mál
verður lögð, og því betur löguð að alþýðuskapi; en eg
held eigi að margir verði honum samdóma í því, að þíng
sfe metanda eptir manufjöldaniim. Fulltrúi sá, er eg hefi
opt áminnzt, heldur, að í öilu tilliti sfe haganligast, að
stjórnin ákveði þegar, að fjölga skuli þínginönnum, og
feli síðan Íslendíngiim á eiginvild, hvort þeir ráða til
nokkurrar brejtíngar; en það væri undarliga að farið ineð
jafnmikilvægt mál. þetta fjölmenna þing, er nú skjldi
setja, ætti þá að fara þess á leit, að þíngmönnum jrði
fækkað, en vera má að eigi jrði af þvi'. Enn virðuligi
fulitrúi heldur, að eigi inundi verba unnt að fá þíngmönnum
fjölgað síðar, því það kvað vera ámóti reglum stjórnar-
innar, að auka frelsi það er eittsinn liefir verife veitt.
Eg ætla nú eigi að ejfea orðum afe þessari kátligu athuga-
semd, eða viðbárum þeim, að stjórnarsaga vor sanni
hana; en hittþjkir mer undarligt, að nokkurr skuli ímjnda
sfer, að í þessu vetfángi muni því verða á komið að fjölgaö
se þíngmönnum ámóti tillögum ennar íslenzkn nefndar,
en að stjórnin muni verða mifeur frjálsljrid eptir nokkur
ár enn hún er þessa stund. Um þá grein, hvort standa
skuli vife frumvarp ennar íslenzku nefndar, að tala skuli
dauska túngu á alþíngi, þá hefi eg þegar farið orðum um,
að veita verði ríki Dana og stjórn rétt til afe sernja við
Islendínga á danska túngu. Sagt hefir rejndar verið, að
Dönura, er jrði embættismenn á Islandi, eða konúngs-
fulltrúa, þeim er vera má að jrði seiulur þángað, mnndi
veita auðvelt að nema túngu landsmaniia; en eg held
að því fari fjærri. Danir geta rejndar numið í'slenzka
túngu nokkurnveginn, en varla svo, að þeir geti haldið
svörum uppi vel og lengi við Islendínga, hvafean sem þeir