Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 118
118
fulltrúa, og mundu því meS alhuga taka þátt í kosníngum
og liafa mætur á fiíngiuu, þegar fieir mætti eiga hlut í
því; þessir þjkjastnúsettirhjá ogverSa óánægS-
ir, einkum þegar þeir sjá marga inenn, setn eru þeim
miklu síSri aS viti og meutun, eiga slík rettindi sem þeitn
er bægt frá. |>aS fer ekki hjá því, aS af þessu rísi
óþokki og illur kurr, bæSi til þingsins sjálfs og
til kosnínganna, meSal þeirra sem eru bolafcir frá
kosníngarretti, og mundi hafa mætur á lionum ef þeir
næbi aS njóta hans; en þar af spretturefunarlaust
hálfvelgja og a f sk i p t al ey s i á þinginu hjá mörg-
um þeirra sjálfra, sem hafa bcinan kosníngar-
rbtt, og þaS miklu fremur enn þó kosníngarnar væri
tvöfaldar, bæðivegnaþess, aShætt erviS afe margir
taki eptir þeim, sein m ö n u u in þjkir ætti aS eiga
beinan kosníngarrétt, og eins þess vegna, aS margir
af þeim sjálfuin, sem kosníngarrétt eiga, munu þykjast
litlu góSu bættir aS eiga slík réttiudi, sem þeir bera ekki
vitsmuni til aS hagnýta sér svo í lagi fari, en sjá þar-
a S a u k i, a S in a r g i r m c n n e r u s v i p t i r þ e s s u m r é 11-
indum, semþeirverðaaSjátaaS eru miklufremri
sjálfuin þeim bæfci aS viti og menníngu.”
...,Um það voru allir nefndarmenn á einu máli, að
ekki mætti Iieimta meiri jarSeign á íslandi enn nefndin
hefir stúngiS uppá, þegar binda skal kosníngarrétt og
kjörgengi viS fasteignir, og menn vilja. þó ekki láta þaS
nifcur falla sem mest á ríSur; á þessu hefir ekkert tví-
mæli leikiS og mun varla leika nokkru sinni meSal þeirra,
sem kunnugir eru ásigkoinulagi landsins. En af því aS
inenn hafa orðiS að lina svo mjög heimtuna, þá er það
beint í augum uppi að slík fasteigu er enginn áreiSanligur
vottur þess, að menn sé hæfir til aS kjósa þjóðfulltrúa.
J»aS er kiinnugt, afe allstaðar á Islandi er fjöldi bænda
sem á 10 hundruS íjörSu, og margir leiguIiSar
á ko n ú n gsj ö r fe u m sem sitja á 20 hundruSum, og
leggja hvorki ueinn hug á þjóSmálefui, né hafa