Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 176
176
fyrir , a8 halda tölu þeirri er til er tekiu í frumvarpinu,
en eg vilila að eins sýna, aS ein af ástæSum Jieim, er
fram hafa verib færSar fyrir fjölgun Ju'ugmanna, aS þeir
sh 42, er meS öllu alllaus. AS öSru leiti þá voga eg eigi
aS segja neitt um, livort þess mimdi vera óskanda, eptir
því sem á steudur á Islandi, afc alþíng se svo fjölskipaS,
aS í [ní se 42 menn; en ef meta skal mál þetta eptir al-
mennum ástæSum, þií vir&ist mer, aS fulltorveldt miini
verSa, aS finna tvo menn (fulltriia og varafnlltriia) í jafn-
mannfáum kjörþíngum og sýslur eru á Islandi, |iá er
einkavel se fallnir til aS eiga setu í slíku ráSgjafaþi'ngi,
og {ní síSur nuindi fieiri finua inega. þaS er revndar satt,
aS alþýSa á Islandi liefir nokkra menliin til afe bera; liúii
er vel heima í sagnafræSi og helir góSa þekkíng á krist-
inni trií, eptir |ní sem hiin er kennd í göinlum gufcsorSa-
bókuin. Islendi'ngar eru almennt gæddir góSri greind, og
kunna aS haga sfcr hyggiliga í stöSu þeirri, er þeir eru
í, en fieim gefst mjög lítiS færi á aÖ atla ser marghátt-
aSrar þekkíngar, og þá er litið er á alla ena gömlu laga-
skipuu á Islandi, er svo sýnist, sem sumir Islendíiigar
hafi einhverskonar tilhneigi'iig til aö hverfa aptur til, og
sömuleiöis hversu Islendingiím liafa farizt orð tim verzl-
unima, þá liggur öllum í augum uppi aS þeir hafa haft
mjög t^kmarkaða hugmynd uin þjóSmál. En gömlu lög
Islendínga höfSu sett viSskiptum mnnna enar rikustu
skorSur: wrfciS var ákveSiö á öllum hliitum; þeir er áttu
fleiri kýr, emn þeir þurftu, voru skyldir aö leigja þær
öSrum, og þeir er höfðu hey aflögu , urÖti aS selja þeim
þaÖ í hendnr er á þurftu aS lialda, og var kvöS þessi,
er síSast .gat eg, eigi tekin af, fyrrenu meS opnu brefi,
því er dagsett er JOda dag septemberm. 1800. AS slík
lagaskipan hafi eigi veriS vel fallin til aS efia skynbragS
Isleudinga á þjófcmálefnum, er eigi afc tindra. því varö
raunin á, þá er verzlanin var látin laus, afc eigi eimingis
alþýfca, heldur einnig embættismenn, liöfSu sárlítið skyn-
bragð á því máli. Var verzlunarmönnura talið til guð-