Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 254
254
atkvœSisbréf, fnr cr á sé skrifuö nofn svo margra raanna, þcirra cr
kosníngarrctt eiga, sera kjörmenn eru raargir þeir er kjosa skal,
hann vill kosið hafa. Atkvæbisbrcf J)etta skal leggja nibur í stokk,
og skal a J)ess í bokinni og á nafnaskránura J)egar brcfið cr afbent.
/) Eptir að atkvæbi eru a( hendi látin skal forseti taka upp at-
kvæðabrefin úr slokknurn, og lesa upp atkvæðin, Köfn Jieirra sem ajfl
kvæði bafa fen»ið skal hann rita sjálfur og aðstoðarrnenn hans, J)^H
skal og geta hversu mÖrg atkvæði hverr hefir hlotib, og skal forsS
lesa J)að ab Iyktum í heyranda hljobi. ^
8) J)á skal lýsa kjörmenn í hverjum hrcppi sem kosníngarrétt
eiga o» flest atkvæði haía hlotið, Jiángaðtil tala Jteirra er full; siðan
skal senda kosníngabökina til sýsluinanns me.b fylgiskjölum hennar.
9) Gán»i nokkurr rir tiilu kjörmanna á J)eim 6 árum sem sýsla
J)eirra heldst, skal kjosa annann í stabinn, annaðhvort ab vormu sporí,
ef alJ)ín»ismanna-kosnin»ar ligoja fyrir, áfcur enn J)ær fara fram , ebur
J)á næsta vor eptir ab kjorraanni er fækkað.
10) I Septembermánubi um hauslið, cptir að kjörmenn hafa verið
valdir um vorið, skal sýslumaður stefna saman Öllum kjörmönnum í
sýslunni til kjöiíundar á hagkvæmum stab, J)eim er amtmaður tiltekur,
og skal J)ar kjosa fulltrúa og varafulltrúa fyrir sýsluna.
11) Fundi J) essum stjornar sýslumaður og 2 aðstofoarmenn, J)eir
er hann tekur ser; kjörmenn gefa J>á atkvæði sitt í J)eirri rob sem
kjörstjörinn kallar J)á, og nefna J>eir fyrst fulltrua og siban varafull-
trúa. H verr niaíiur skal sjálfur mæla frain atkvæði sitt, og skal rita
J>ab í bdlc eina, sem amtmaður hafi löggyldt en jafnaðarsjdbirnir goldib
kostnað til. I bok J)essari skulu vera rituð nofn allra kjormannanna,
en kjörstjori skal rita í hana á Jnnginu, og skal rita nafn J)eirra sem
hvcrr kjorrnabur kjs útundan nafni hans sjálfs. Aðstoðarmenn kjör-
stjdra skulu rita atkvæðin á sama hátt á kjörmannaskrár J)ær, sem
Jeir eiga að hafa fyrir sér, og sýslumabur á að fá J>eim í hendur.
12) Eptir að atkvæðum er safnab skal bera saman bókina og
kjörmannaskrárnar, og telja hversu atkvæði hafa fallib. Sá sem flest
atkvæbi hcfir hlotið cr lýstur lÖgligur alj)ingismaður sýslunnar, en sá
varafulltrúi sem atkvæði hefir næst honum.