Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 42
12
fuiularmenn, aö stiptsyfirvöldunuin, amtinönnum, dómurum
í landsyfirrettiuum, landfógeta, öllum sýslumönnum, kenn-
urum vi& skólann, landlækninum, fjórf:úngslæknum og lif-
sölumönnum, bæri að gefa presti slíkt oífur, er sambobið
væri stöðu þeirra og fjárhag; svo og skyldu allir umboðs-
menn og aðrir þjónar konúngs, allir verzlunarmenn og
meðhjálparar þeirra, gjalda að minnsta kosti 2 rbd. í offur,
allir bændur og einhlejpir menn, sem ættu 20 hundruð,
annaðhvort í lausafe eða jörðu eða hvorutveggju að sam-
töldu, svo og allir handiðnamenn á verzlunarstöðum, árliga
greiða prestinum í offur að minnsta kosti 8 álnir. Akvarð-
anirnar um hátiðaoffur eru afe nokkruleiti sömu sem kon-
úngsbr. frá 4ða Júní 1790 tiltekur, jró er þar, einsog áður
er ávikið, j>eim sem eiga 20 hundruð gjört að borga í
offur á hverri hátíð 1 mark, eður 3 mörk um árið, og er
það metið til álna eptir lægra verðlagi enn því sera gjört
er ráð fyrir i tilsk. frá 1782.
Einginn efi þ^kir á því vera, að bæta [turfi kjör presta
á Islandi, enda liggur það í augum uppi afe tekjur þeirra
hafa töluverðt rýruað síðau verzlanin var látin laus og
vörur hækkuðu í verði, þanuig eru tekjur þeirra, sem
reglug. 17da Júlí 1782 ákveður fyrir aukaverk, og eptir
því sem verzluninni þá var háttað, svöruðu verblagi gam-
allra landaura , nú orðnar þriðjúngur þess sem þær voru
í öndverðu. Öllum hefir komifc saman um, að þetta hafi
aptrað prestnm á íslandi frá að ná stö&u þeirri ineðal
landsbúa, er bæði sambyði stött þeirra, og gæfi þeirn
færi á að efla gagn alþýðu með ráðuin síuuin og band-
leiðslu; en til þess að ráða bót á þessu er nauðsvnligt
ab bættur se hagur þeirra, og það því heldur sem nú
er í ráði að endurbæta skólann á Bessastöðum, svo
prestar í'slenzkir geti öðlast meiri mcntun enn tekizt hefir
til þessa, því eigi þessu að verða framgengt, hlýtur um-
breytíng að verða á kjöruin þeirra. Af því torveldt er
að komast ti! fullrar vissu um, að hve miklu leiti aðrar
ákvarðanir, er stúngið var uppá, se hagkvæmar og