Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 205
205
athugasemdir, er hverr maður gæti gjört hundrubum sam-
an. Eg ætla afceins aö taka til eitt dæmi. Ef einhverr
t. a. m. stíngi uppá [m', að maöur sá, er hefir veriö tvö
ár á Islandi, skuli vera kjörgengur, í staÖ þess, aÖ nú er
gjört ab skildaga um kjörgengi, ab maÖur skuli hafa veriö
5 ár í löndum Danakonúngs í NorÖurálfunni, þá mætti
þegar nota slíka breytíngn.
Ef vör megum þá eigi verÖa aÖ nokkru liði, ber oss
ab gæta vor, aÖ ver veröutn eigi aÖ ólibi, og er aubsætt,
ab ver yrbum það, ef ver værum ab káka vib stöku smámuni,
er á eingu standa, því þá ,mætti veröa að svo liti út,
sem ver hefbum samið athugasemdir um málið, enn þótt
vfer heföum sneidt hjá öllu er á nokkru stóð, sakir ókunn-
ugleika vors. En ef þíngmcnn fara því fram, er mer
lízt, þá játa þeir, aÖ þeir sb eigi færir til aÖ dætna um
mál þetta, og þareö eigi má birta slíkt lagaboð, nema
með ráöi þjóðþíngs nokkurs, og vfer erura eigi færir til
að segja neitt urn það, þá leiðir beint af því, að ver verb-
um að bera undir stjórnina, að lagabobið skuli gilda fyrst
um sinn, svo sem eg hefi stúngið uppá í breytíngarat-
kvæði mínu. Vera má ab svo sýnist, sem því beri í
mörgu saraan vib atkvæði nefndarinnar, en það tekur þó
skírar fram sama efni. Ef vbr þykjumst eigi færir um
að gjöra það, er vér eigum vald á ab lögum, en það er
að kveba upp álit vort um lagafrumvarpið, þá hlýtur að
leiða af því, að það fær lagagildi fyrst um sinn, því þó
ver höfuin rædt allmikið fram og aptur um málið, þá
kalla eg það eigi að kveða upp álit um það, þar er vör
hrindum frá oss hverri uppástúngu er nokkuð er í varið.
Moltke kammerherra og greifi (dómari í hæstarbtti):
Eg er samdóma þeim manni sem nú raæltr, um það, að
þíngmetni her eru ekki færir um að rannsaka frumvarpið
svo vel fari, og verð þessvegna að fallast á atkvæði meira
hluta nefndarinnar, þvt eg se ekki betur enn ab lslend-
íngar sjálfir fái þá færi á ab segja til hvað þeim þykir
ser haganligast, svo fljótt sem því má viÖ koma. því