Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 53
53
4}2 sk. gilda á viÖ alin. MeÖ fieira hætti yr&i borgun
fyrir störf þau, sein her er uin rædt, [ireföld á viÖ það,
sem liún er nú. [>að er hinsvcgar álit rainna hluta nefnd-
arinnar, að ekkert se ámóti því, að taka í frumvarp það,
sem her liefir verið borið fram, allt frumvarp islenzku
nefndariunar, með breytíngum þeiin er nefndin hefir
stúngið uppá. Fyrir þá sök heiir ncfudin einkura gjört
athugasemdir við frumvarpið frá íslenzka fundinum. En
vera má að ýmisiigt mæli móti þessu, þareð stjórnin
hefir í hyggju ab stofna ráðgjafaþíng á Islandi, einsog
áfcur er mælt, og ber þess því fremur að gæta, er minni
hluti nefndarinnar liefir eigi viljað fara eptir uppástúngu
fundarmanna á Islaudi, nema því aðeins, að breytt yrði
ymsu, og myndi það eigi auðveldt þíngmönnum her að
dæina um slíkar breytíngar. Minni hluti nefndarinnar vill
láta ákveöa um liátíða-offur, að það skuli að nokkru leiti
verba metið eptir laudauruin, og hefir hann studt álit sitt
á því, að fundarmenu á Islandi hafa farib eptir konúngs-
brefi 4ða dag Júním. 1790. En heimild sú, sem er á
því, að breyta borgun þeirri, sem ákveðin er í reglugjörð
1782, í landaura, eptir verði því er þá var (4^ sk. mót
alin eða 2j sk. mót fiski) gildti eigi árið 1790; því þá
var verzlanin orðin laus, og í skjölum ináls þessa er það
sýnt og sannað, að verð á landaurum var þegar 1792
þrefaldt á við það, sera þab var 1782. það er reyndar
eigi víst, hvort munurinn hefir verið orðinn svo mikill
1790; en það myndi þó vera ísjárverðt, að meta oífur
það, sem ákveðið er í konúngsbröfi 1790, eptir samajöfn-
uði og meta má borgun þá eptir, sem til er tekin í reglu-
gjörð 1782. Eg vil og geta þess, að fundarmenn á Is-
landi liafa eigi fylgt sömu reglu um alla flokkana; því
um sýslumenn, þjóna konúngs og kaupmenu hafa þeir
einmiðt farið eptir sömu penínga-upphæð og farið er eptir
í konúngsbröfi 1790, og verður þá offrið 4 mörk á hverri
aðalhátið eða 2 dalir um árið; en offur annarra manna
hafa þeir metið eptir laudaurum, og ber þeim þá að svara