Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 36
36
bæta kjör presta á íslaiuli, og sarakvæmt úrskurSi l lda
Júlíl83S lejfSi konúngur, eptir fyrirmælum rentukammers-
ins, aS stiptamtmaSnr og biskup á Islandi fengi til um-
ráSa 1000 rbd. á ári hverju í 3 ár af jarSarbókasjóSnum
til uppbótar fátækustu brauSum, hefir útbýtíng þessi eiunig
veriS samfij'kkt fyrir árin 1842, 43 og44; í sama úrskur&i
bauS konúngur einnig aS íiuiga, hversu ráSa mætti bót á
þessu á annann hátt, t. a. m. meS skattaniSurjöfnun á iandiS
sjálft. Eptir aS rentukammerib hafði heyrt álit stiptamt-
manns og biskups og beggja amtmannanna, sendi [>aS máliS
kanselli'inu, svo þaS yrði nákvæmar skoSað og útkljáS. SíSar
hefir embættismanna-nefndinni í lleykjavík gefizt færi á
aS láta í Ijósi meiníngu sína uin [ætta efni, og liefir því
kanseilíiS boriS þaS fram fyrir konúng.
Stiptsyfirvöldunum og amtmönnunum þótti óráS aS
jafnaS væri skatti niður á alþýðu, því bæSi vantaði mæli-
kvarSa til aS niðurjafna slíkum tekjum og líka mundi þaS
alþýSu móti skapi, og verSa mætti að þaS bakaSi presta-
stettinni óvild, svo kalla mætti aS þeir fremur misti
enn ynni aS svo búnu; enn hitt þótti stiptsyfirvöldunum
tiltækiiigast, aS lögboSiS væri að tekjurþær, er prestum
eiga aS greiðast eptir reglugjörS frá 17da Júlí 1782 fyrir
einstökn prestsverk, skuli goldnar eptir gömlu lagi. Amt-
maðurinn yfir norSur- og austur-umdæminu var í öllum
aðalatriSura söinu meiníngar; en amtmaSurinu yfirvestur-
umdæminu áleit ekki brýna naufesyn til bera að auka tekjur
presta. FærSu stiptsyfirvöldin það til síns máls, aS prestar
verSi fyrir talsverðum halla þá borinn er saman greiðslu-
máti á tekjum þeirra nú á dögum og fyrir 50 árum; því
áSur var almerin venja aS meta lifandi og dauSa hluti og
algengar vörur til hundraða, inarka, aura og álna; entir
slíkum mælikvarða giæiddu landsbúar gjöld sín meS sauS-
um, tóvinnu, ull, smjöri, tóik og fl. þh. Var slíknr
greiðslumáti tíSkaður þángaðtil tilskipunin frá 30ta Maí 1776
um verfclag og kaupverzlun íslenzka mat útlendan og inn-
lendan varníng tii ríkisdala og skildínga. þó var undan-