Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 70
70
og þegar fm' er lokið skal hann steypa saman í eina
liöfuSskrá fyrir kjör[)íngiS allt skrám þeim, er gjör5ar
liafa veriö nm retta kjósendur og rettkjörna alþíngismeun
í hverjum hrepp. Til starfs þessa skal hverr kjörstjóri
kvefeja til me8 sér þá menn, sem Iiann hefir til ncfnt að
vera fyrir kosningu meb sér, eptir því sem mælt er í ltidu
greini skulu þeir hjálpa honum til aS ranusaka skrárnar,
og búa til sýsluskrár úr lireppaskránum, og rita racS
houum nöfn sin uudir þær.
19da gr. Nú skal liverr maSur sjálfur gæta kosníng-
arréttar si'ns og kjörgeugi, því þótt ríkisstjórnin beri
umhyggju fyrir þvi', kann svo aS fara, aS þess verSi
ekki gætt; því liljóta og einkum þeir, sem fyrir sam-
lagni'ng fasteigna mega kjósa eSa' kjörnir verSa, sjálfir
aS skíra frá því, svo nöfn þeirra verSi fyrir þá skuld
ritin á kjörskrárnar.
20ta gr. Nú eru kjörskrár ritaSar um alla þá, er kjósa
mega ogkjósa má í hverjum hrepp, og þar á sett nafn kjör-
stjóra, ef hann á þá fasteign, er slík réttindi fylgja, og
þó meS þeirri athugasemd, að ekki má hann til alþíng-
issetu kjósa; þá skulu þær vera til sýnis öllum, er þær
viS koma, í þínghúsinu í Reykjavík, Og hjá hverjum sóknar-
presti ella, og skal því Iýsa í Reykjavík á þann þátt, sem
vant er aS lýsa opinberura málum, en allstaSar ella skal
hreppstjóri birta þaS viS kirkju, átta vikum eba meir áSur
kosníng fari fram.
21ta gr. þyki nokkrum einhverr sá maSur vera nefndur
6em réttur kjósandi efca réttkjörinn a!þíngisma5ur á kjör-
skrám þeim, er mælt er í 20tu gr. aS vera skuli almenníngi
til sýnis, og liafi þó ekki þafc til aS bera sein hæfir, efca
nokkrum manni sé þar sleppt sem þafc hefir til afc bera,
á hann afc telja þaS fyrir kjörstjóra og sýna rök fyrir.
En þegar svo er ástatt, sem síSast er á minnzt, skal
hann senda kjörstjóra tölu sína hálfum mánuSi eptir aS
því er aflokiS sem bofciS er í 20tu grein.