Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 57
57
að jafna niður meiri álögur á landiS; er fm' eigi lík-
ligt, að ráðin verÖi bót á kjörum presta ineð því, aÖ leggja
meira gjald á landið sjálft. I konúngsbröfi 4ða dag Jiíníin.
1790 hefir reyndar að nokkru leiti verið haft tillit til
eldra gángverðs, en konúngsbref þetta birtist þó þrem
eða fjórum árum eptir að breytíngin varð á verzluninni;
efa eg að verðið hafi hækkað til muna á jafnstuttuin
tíma. það er auðsbð, að þab er ótilhlýðiligt með öllu
að offur sýslumanna og embættismanna annarra se fjögur
mörk um árið. Nefmlin á Islandi hefir því stiingið uppá
því, að þeir megi sjalfir ráða hve mikið þeir vilja gefa,
og er það eflaust rettast. Eg vil enn ánýja það eitt, er
bendt hefir verib þegar á í athugasemdum nefndarinnar,
að miuni hluti hennar verður að láta ser það lynda, þó
frumvarpið verði eigi lögleidt allt að svo komnu, og þykir
honum betra enn ekki, að lagafrumvarp það, erverhöfum
her fyrir oss, fái lagagildi, því þafe yrði góð bót. Kon-
língsfulltriíinu heíir farið nokkrum orðuin um, a& ininni
liluti nefndarinnar skírskota&i til þess, er hann haf&i
mælt, þá er rædt var um helgi æðarfugls, og dirfist eg
að lyktum að geta þess, a& minni hluti nefndariniiar lielt,
að Iiann gæti skírskotafe til orða þessara, því þau sýnast
afe benda til þess, afe, þá er lagafruravarp handa Islandi
liefir verið rædt her á fuudi og þíngmenn hafa sagt upp
atkvæði sitt um það, þá megi lögleiða þafe, án þess að þörf
se a& bera það undir þiugmeun á Islandi.
Kouúngsfulltrúinn. Ura sí&ustu athugasemd frain-
sögumannsins vil eg bæta því einu vife, að þafe, er eg
mælta, var byggt á eðli máls þess, er þá var rædt, einsog
orð mín bera sjálf með ser.
Mynster biskup. þarefe atkvæði meira hluta nefnd-
arinnar eru með öllu samhljófca lagafrumvarpinu, ogeinginn
af þingmönnum hefir mælt neitt imóti, þá þykir mbr eigi
þörf á að tefja þíngmenn raefe því, að færa ástæ&ur fyrir
þeim. Vil eg því geta þess eins, að, þó afe meiri hluti
nefndarinnar liaíl mælt með því, í nifeurlagi álitsskjals