Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 15
15
leitað, sæki inálið sjálfur; en 1 öörum málum, |)á cr verkiÖ
verSur eigi {iegar í stað neinum aÖ tjóui, er þess öll {>örf,
aÖ yfirvaldið hlutist til um ákæruna. þvínæst hefir nefnd-
in reynt að sýna, að {jó nokkur liluti bótanna beri fátæk-
um, {iá sfe eigi sagt fyrir það, að það se lagaskylda yfir-
valdsins að láta höfða mál. 1 ástæðum frumvarpsins er
annars það eitt sagt, að líkur seu fyrir því, að yfirvaldið
eigi sókn á máli, þá er bætur bera alþýðu, og verður því
varla neitað, afe svo se, en að stundum-beri iitaf því, eins-
og nefndarmenn hafa sagt, er alkunnugt. {>að er og farið
meira eptir því í ástæfeunum, að sögumanni er heitið laun-
um, og væri það óefeliligt, ef tnenu ætti sjálfir sókn á
máli, því þá væri það komið undir þeim, hvort þeir vildi
greiða nokkuð fyrir sögumanni.
En þótt nefndin sfe á eitt sátt í því, að fallizt se á
aðal-atriði frumvarpsins, þá heldur hún þó, að það þurfi
afe takmarka það að nokkru. Ilún er reyndar á því, að
yfirvaldið eigi að láta ákæra fyrir sum af afbrotum þeitn,
er lagðar eru sektir við í úrskurðinurn 17da dag Júlíin.
1810; en aptur álítur uefndin, að sum af afbrotum þeira,
er gelið er í úrskurðinum , seu síður saknæm, og þykir
henni því eigi þörf á, að yfirvaldið eigi sókn um þau. En
nú eru afbrot þau, er getið er í konúngs úrskurði 1810,
talin hvort með öfcru, og eru þau næsta áþekk , og á slík
undantekning fyrir þá sök eigi við. það væri öðru máli
að gegua, ef það ætti að breyta úrskurfeinum að efninu
til, en nefndiu hefir eigi stúngið uppá neinu á þá leið,
og það ætti eigi heldur við, |>á rædt er um frumvarp þetta,
að fara á fundi her að grenslast eptir, á hvaða tímum
ársins tjón má verða að skotum, þar er eggver eru. Til
þess þyrfti nána þekkíng á landslagi, og er eigi til hennar
að ætlazt af þíngmönnum her. það er eigi heldur annað
að sjá, enn að ákvarðanir þær, er greindar eru i úrskurð-
inum, sfeu að' mestu leiti hentugar, þareð uefndin á Is-
landi liefir farið þess á leit, að öll afbrot, er þar eru
greind, sæti sókii af hendi yfirvaldsins. það ætti og því