Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 132
132
forna afþiugi, þykir mér vera nægilig — og eg held hún
sé heldur ekki of stór — til aÖ stofna fn'ng sem væri svo
virðuligt og mikils metife einsog menn vildu óskafe liafa.
Með því nálgufeust raenn enn rétta jöfnuð meðal fólks-
mergfear og fulltrúafjölda, en [>essa jafnaðar er á engan
hátt gætt í frumvarpinu, þareð hverju kjörþíngi er ætlað
að kjósa einn fulltrúa, [>ó fólksmergð sýslanna sé mjög
misjöfn. ' Eg mun verða [>egar að mæta því mótmæli, að
innbúar Islands, sem nú mnnu vera hérumbil 60,000, fái
láugtum of marga fulltrúa eptir raínu frumvarpi; eg get
ekki játað þessu mótmæli fyrir [>ví, afc stjórnin hefir sjálf
sýnt, að fnUtrúatalon eigi að fara eptir fólksfjöldanum
einúngis þegar svo stendnr á, en ekki æfinliga; þannig
hefir Jótland fleiri fulltrúa að tiltölu enn eyjarnar, og á
Islandi krefur en raikla viðátta iandsins miklu fleiri full-
trúa, enda er þar og þess afe gæta, að þar er í fleiri horn
að líta þegar gæta skal gagns margra ólíkra sveita og
smáherafea, heldur enn í hverjum enna stærri hluta ríkis-
ins, sem eiga þátt í þíngum þeim sem hér eru. Eptir
öllu þessu sem nú var talið ætia eg mér að bera upp þafe
breytíngar-atkvæði, að taia alþrngismanna verfci aukin til
42gja, sem kosnir verði af þjóðinni með þeim bætti sem
eg hefi sýnt, en konúngur kjósi G þarafeauki,
Hið annað atriði sem eg ætla að fara orðum um, er
frumvarp minna hluta nefndarinnar um að veita leigulifeura
kosnfngarrétt og kjörgengi. Mér virðist það augljóst, að
þegar farið er afe lögleiða beinlfnis grnndvailarreglu enna
dönsku kosningarlaga á Istandi, þá misskilji menn skfra
bendfng konúngsins í úrskurði þeim frá 1840, sem áður
var nefndur: að þess skuli nákvæmliga gæta, hvort eins
sé ástatt þar á landi einsog hér í rfkinu. það er þess-
vegna á góðum rökum byggt, að kosníngarréttur og kjör-
gengi eru bundin vife Iffsfestu hér á landi, þar hún er
hér lögboðin og mjög tíðkuð; en á Islandi er þafe al-
kunnugt og vifeurkennt af nefndinni sjálfri, að lífsfesta
er þar hvorki venjulig né lögboðin; þar taka flestirjarðir