Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 104
104
endurminníngar [iær, er Iionum væri samfara frá fornu
fari, hefði áhrif á hann. IlvaS kostuaSinum viSvikur, þá
er þess þegar getið, aS meiri hluta nefndarmanna þykja
öll likindi til, aÖ hann verSi meiri á þíngvelli enn í
Iteykjavík, þegar litiS er til flutníngs á nesti og afla ann-
arra hæginda, er hiuir auSugri menn mega ekki án vera
meSan þeir dvelja á alþingi. Hinn minni hluti nefndar-
manna hefir ennfremur lýst því yfir, aS meiri liluti Is-
lendinga óski þess berliga, aS hiS nýja alþíng verSi haldiS
á hinum forna stafe. Ilinn meiri hluti nefndarmanna getur
aS sönnu ekki neitaS því, aS margir muni þeir, er óski
þess, án þess þó aS hafa gjört ser Ijósa grein fyrir ástæfe-
unum , er slík ósk þeirra er á byggS, en þeir bæta því
þó viS, aS á hinn bóginn se margir og þaS einmifet hinir
greindustu almógamenn og mest mentuSu , er væri svo
hyggnir og framsýnir, aS þeir sæi aS þínghaldiS muni
verSa lángturn kostnaSarsamara á þíngvelli enn í Ileykja-
vík og óskuSu þessvegna, afe þaS yr&i haldife á sífear-
nefndum staS. Hinn meiri hluti nefndarmanna helt
einnig, þaS væri ekki byggt á föstum fæti efea rótgróiS í
lunderni, tilfinníngum og hugsunarhætti Islendínga, aS hafa
miklar mætur á hinumforna alþíngisstafc; raenjar fornaldar-
innar væri því aS eins í metum hjá þeim sakir sagna-
fræSinnar, og þeir óskuSu ekki a8 kalla fornöldina aptur,
er þegar fýrir lanngu væri um garS gengin, en fleigjafrá
ser öllum þeim framförum, er þeir liafa tekiS síSan. A8
lokum raá þess geta, aS hiun minni liluti nefndarmanna
æskti þess til vonar og vara, samkvæmt athugagreinum
þeim, er þeir höfSu gjört, aS hinn fyrsti fulltrúafundur
yrfei haldinn í Reykjavík, og aS fulltrúunum yrSi látiS á
sjálfsvald aS tiltaka hvar alþíng skuli hahliS framvegis,
og guldu nokkir af hinum meira hluta samkvæfei viS því.
]aare8 kanselliinu eigi aS síSur virtust ástæSur þær, er
hinn meiri liluti nefndarmanna hafSi tilfært, aS öllu gild-
ari, og þarefe greinin ákveSur aSeins, á sinn hgtt eins og
50sta grein tilsk. 15da Maím. 1834, aS Reykjavík skuli