Gefn - 01.01.1873, Side 1

Gefn - 01.01.1873, Side 1
EDDA. Sæmundnr fróði. Sæmundar-Edda. II. Vér sýndum áður ýms dæmi sem gerðu það líklegt að trú og sögur þjóðanna varla mundu vera sprottnar upp af sjálfum sér hjá hverri þjóð, heldur mundu þær allar vera af einni sameiginlegri rót, hvar svo sem hennar nú væri að leita í enum allra fyrsta uppruna sínum. Menn hafa raunar staðið fast á því, að mörgum geti dottið líkt í hug, eins og líka er satt; en trú þjóðanna og hugmyndasögur þeirra eru svo líkar um allan heiminn, að vér hljótum að kannast við að þær sé allar hvor annari skyldar og þar með allar af einum ættar stofni. það væri raunar lítill vandi að fást við þetta, ef sér hver þjóð hefði eignast sínar sögur af sjálfri sér, eins og ýmsir fræðimenn hafa álitið sjálf'sagt, af því þá þurfa menn ekkert að þekkja frekar, nema kannske líkja líkum sögum saman af handahófi og hripsa staði úr rithöfundunum híngað og þángað frá, eins og P. A. Munch og N. M. Pe- tersen hafa gert; en hitt er meiri vandi og útheimtir mikfu meiri Iærdóm og h'ugarflug, að sýna upptök trúarinnar og rás hennar og skyldleika hjá öllum þjóðum. petta hefir Pinnur Magnússou eiginlega fyrstur gert; en þakklætið fyrir það varð ekki meira en svo, að sumir hafa sagt að hann hafi stolið öllu úr Creuzers Symbolik, sem er ósatt; eg hef lesið Creuzer einmitt til þess að vita hvort þetta væri svo,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.