Gefn - 01.01.1873, Side 4

Gefn - 01.01.1873, Side 4
4 Petersen lýsir það hrein ósannindi sem Snorri segir, að Æsir hafi komið frá Tanakvísl; en sjálfur segir hann að guðirnir sé komnir frá Fjóni — líklega er allur heimurinn skapaður í Danmörku, því það er um að gera að allt geti orðið danskt. Mönnum hættir annars við að halda, að fornöldin — að minnsta kosti á vissu tímabili — hafi verið svo gagntekin af fegurð, að þar megi ekkert ófagurt finnast og þess vegna fegra menn allt þaðan og koma þannig upp hotnlausum misskilníngi. J>enna fagra tíma, þegar engann skugga átti að hafa dregið á fegurðarinnar sól, kalla menn »gullöld«, en slíkur tími hefir aldreiverið til eins Óblandinn og menn ímynda sér hann. Gullöld er raunar til, en bún er allstaðar og á öllum tímum, þó menn ekki kunni að meta hana fyrr en hún er um garð gengin. Hún er í höfði sérhvers skálds, á meðan hugsjónirnar leika fyrir andanum og sveifia hinni hverfulu blæju sem á eru dregnar skugga- myndir heimslífsins; og hún hverfur aptur í hvert sinn sem lífsins þarfir kalla, en hún er þarfyrir ekki dauð; hún sefur. Samkvæmt enu áður sagða standa enir lærðu menn — náttúrlega málfræðíngarnir hér, sem ekki hafa vit á skáld- skap heldur en hundar, þó þeir einlægt sé að fástvið hann — fast á því, að engir hafi getað kveðið í neinu lagi nema »fornmenn«, og að allir enir ýngri menn hafi verið og sé andalausir aumíngjar; riturum og enum seinni mönnum er ætíð kennt um smekkleysur eða það sem ekki þykir óað- finnanlegt, og yfir höfuð álíta þeir að öll frumrit sé týnd, og ekkert eptir nema afskriptir, af því þeir geta með engu móti fengið það í höfuðið, að sjálfir höfundarnir hafi getað ritað rángt eða óhönduglega. þeir geta ómögulega ímyndað sér annað eu að Eddukviðurnar hafi »upprunalega« verið alfullkomnar að rímsetníngu og hljóðstöfum, og svo er alltaf verið að laga og klúðra við þær, jafn vel þó menn hafi hlotið að kannast við á sumum kviðurn, t. a. m. Harbarðs- ljóðum og sumu í Eúnatalsþætti, að ekki getur um neina hljóðstafi verið að tala, heldur eru þetta einúngis þulur, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.