Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 7

Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 7
7 Gylfaginníngu muni eiga uppruna sinn til hans að rekja. Venjulega skoða menn galdrasögurnar um hann svo sem marklausar lygasögur; en einmitt í þessum hjúpi huldist • virðíngin fyrir honum eins og fyrir öðrum fyrirtaks mönnum á fyrri tíð; viðurkenníngin á hans furðulega lærdómi og gáfum gat ekki komið fram á sterkari hátt, og það var einmitt samkvæmt þjóðarandanum ad bendla hann við galdra og gjörnínga, eins og alla þá menn sem haldið var að vissu meira en aðrir; og af því allir eða flestir voru þá orðnir kristnir, þá höfou menn engin önnur ráð en að gera djöfulinn að þjónustumanni Sæmundar; menn létu Sænnind vera kominn svo lángt í galdralistinni eða fjölkynnginni sem unnt var að komast, svo hann réði við alla ára helvítis og varð sáluhólpinn allt að einu. Hann reið djöflinum eins og stífasta alifola, og þetta sama segja Tyrkir um Salómon: að hanu hafi haft djöfla fyrir reiðskjóta og látið þá vinna * hvað sem hann vildi. f>etta vald enna útlærðu galdramanna er skýlaust tekið fram í bók Jóns Árnasonar 1,584: »kunni maður nógu mikið, þá hefir djöfullinn ekki lengur vald yfir manninum, heldur verður hann að þjóna, honum án þess að fá nokkuð í staðinn, eins og hann þjónaði Sæmundi fróða« — þetta sagði Galdra-Loptur, einhver hin forynjulegasta mannsmynd frá galdratímanum, og þessi orð hafa gengið mann frá manni. í miðaldar-ritum merkir »mat,hematici« galdramenn; menn héldu að reikníngsfróðir menn gæti allt með reikníngi, reiknað mann dauðau, reiknað þjóf og hvað sem vera skyldi; og þetta hefir við haldist, allt fram til vorra tíma, svo að þegar neti var einhverju sinni stolið á bæ nálægt Sviðholti, þar sem Björn stjörnumeistari var, þá ^ frétti Björn þetta nokkrum dögum síðar og lét lítið yfir; en sagt var hann hefði gengið í kríngum bæinn skömmu seinna. Daginn eptir lá netið á enum sama stað aptur, þar sem það hafði horfið. þessum forualdarmönnum voru því eignaðar bækur, því bækur eru fjársjóður vitskuunar, og þannig eru til komnar enar ímynduðu (?) bækur Grænskinna [
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.