Gefn - 01.01.1873, Side 12

Gefn - 01.01.1873, Side 12
12 og miklu fleiri og afskekktari en á íslandi, til að geta geymt og varðveitt forn vísindi, hefði Jiau verið til; en hluturinn er sá, að þar var ekkert til að geyma, og þar var aldrei neitt til, fyrr en laungu eptir að Íslendíngar voru búnir að gela fvrirmyndirnar. Eddukviðurnar eru þrenns kvns, sem kunnugt er; goða- kviður, heilræðakviður og sögukviður; það má líka skoða þærsem tvenns kyns: heimspekilegar kviður og sögukviður. Enar fyrr nefndu fást við trú manna um sköpun og ástand heimsins, um goðin og bústaði þeirra, og um mannlegt líf yfir höfuð, og þær eru því sannkölluð »forn vísindi«. Sögu- kviðurnar fást ekki nema við eitt einasta atriði, og það stránglega tekið ónorrænt, nefnilega VTölsúngasögurnar; inn í þessar sögur grípa Helgi Haddíngjaskati og Helgi Hund- íngsbani, sem raunar eru norrænni, en þó ekki hreinar norðurshugmyndir. Aðalleikvöllurinn er hér Saxland og Húnaland, sem eru suðræn en ekki norræn. Flest eða öll þau nöfn, sem nefnd eru í þessum kviðum, mega álítast að hafa tilheyrt verulegum mönnum, jafnvel þó ýmsir (t. a. m. tirimm og hans menn) hati haldið allt þetta eintóman liugar- burð. Sigmundur og Sigurður Fofnisbani og Brynhildur hafa öll verið tii, þó þau fengist við goðin og dreka, og þó Brvnhildur væri gerð að valkyrju, öldúngis eins og Alexander mikli, pjóðrekur af Bern og Karlamaguús voru verulegir menn, þó af þeim gengi fjarskalegar hugmyndasögur. |>að er ekki ný hugmynd, að Eddukviðurnar eigi ætt sína að nokkru leyti að rekja til fornþýskra og engilsaxneskra kvæða; henni er hreift þegar af Jóni Ólafssyni frá Grunna- vík, og hún styrkist af ýmsum orðum Eddukviðanna, sem varla geta verið komin annarstaðar frá. J>ar má f'yrst nefna orðið aldrnara í Aöluspá; þetta orð er sjálfsagt lánað frár Englandi, þar hét ealdornere og finnst optar en einusinni í fornkvæðum Engla, en hvergi hjá oss nema einusinni í Yöluspá; en enginn getur af alvöru trúað því, að Englar eða Engilsaxar hafi farið að mynda sitt orð eptir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.