Gefn - 01.01.1873, Síða 13

Gefn - 01.01.1873, Síða 13
13 voru orði. »Ealdornore« er ekki óbrotið orð daglegrar ræðu, beldur ber það með sér að það sé tilbúið skálda-orð: en þar sem Henricus Huntingdonensis segir um Brunanborgar- kvæðið, sem ort var samtíða orrustunni sem Egill var í og þórólfur féll, að skáldin (o: hin ensku) hafi »notað útlend orð og hugmyndir« (extraneis tam verbis quam figuris usi), þá hlýtur hugurinn að hverfa til Saxa og |>jóðverja, en hvorki til Norðmanna né Íslendíuga. Eins hafa og enar ríku og voldugu þjóðir suður á Englandi og Saxlandi hlotið að vera fvrirmynd enna rímuðu kvæða, svo sem Höfuðlausn- ar, og vér þekkjum slík fornensk rímkvæði. J>ó lærðum mönnum erlendis, sem fást við þessa hluti, sé allt þetta vel kunnugt, þá verðum vér hér að sýna líkínguna á milli ens fornenska, fornþýska og ens íslendska skáldskapar með fáeinum dæmum. En fornensku og fornþýsku kvæði eru nokkuð eldri, en líka miklu óskáldlegri en vor að andanum til. Brunanborgar-kvæðið (ár 937). Æðelstan cyning eorla drihten beorna beáh-gvfa and his broðor eác Eáðmund æðeling ealdorlangne týr geslóhgon æt secce sveorða ecgum ymbe Brunanburh borðveall clufan.. . Aðalsteinn konúngr jarla drottinn bragna bauggjafi ok bróðir hans Iátmundr öðlíngr aldrlángan týr s'iógu at sókn sverða eggjum at Brunanborg borðvöll klufu.... hér er allt málið, hljóðstafir og rímsetníng áþekk og í vorum skáldskap. Annars eru engilsaxnesk og fornþýsk kvæði náskyld, sem von er, þar sem Engilsaxar voru beinlínis af þjóðverjum komnir. Sumt í Eddukviðunum sýnist vera beinlínis gert eptir fornþýskri fyrirmynd, svo sem upphafið á Oddrúnargráti: »Heyrða ek segja«; en upphafið á enu fornþýska Hildibrandarkvæði er: »Ik gihórta þat seggen«; en afgamla fornþýska bæn, sem kend er við Vessubrunna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.