Gefn - 01.01.1873, Síða 15

Gefn - 01.01.1873, Síða 15
15 Eormanric Gotum Becca Baningum Burgendum Giíica 0rvar-Odds Saga 27. Hefik á Saxa ok Svía herjat íra ok á Engla ok endr Skota Prísa ok Frakka ok Flæmíngja þeim heíik öllum úþarfr verit. dæmis einn kafla úr kvæði því er Víðsíð heitir, og er ort um ferðir einhvers manns til margra þjóða og landa og raunar ekki annað en þula; mjög heíir mönnum greint á um aldur þess kvæðis, því sumir halda það se ort á 5tu öld, en aðrir á 7du, 8du eða 9du öld. Víðsíð. Hervararsaga 16. Aetla veold Hunum Gizurr Gautum Gotum Ángantýr Valdarr Dönum Álfrekr inn frækni ................ Enskri þjóðu. lc was mið Hunum and mið Hreðgoíium mið Sveorn and mið Geatum and mið Suð-Denum mið Wenlum ic was and mið Wernum and mið Wicingum... Allur andinn í Eddukviðunum sýnist vera ýngri, það er; hann er menntaðri og skáldlegri en þessi íornþýsku og fomensku kvæði; en samt munu Eddukviðurnar vera bygðar á þeim; því fyrir utan allt annað sem hér um má segja, þá er það óhugsandi að svo voldug og fjölskrúðug lönd sem England og þjjóðverjaland mundu fara að lána hugrayndir frá íslandi, sem þá var varla meir en nýfætt að þjóðerni; þar á móti gat ísland vel lánað Noregi og Danmörku hug- myndir, eins og bæði Saxo og fjóðrekur kannast við með berum orðum og sem er hverjum þeim manni auðsætt, sem sannleikans vil gæta. þó eg hafi áður látið í ijósi þá mein- íngu, að Hákonarmál kunni að hafa verið fyrirmynd sumra eddu-orða, þá finnst mér það nú mjög efasamt; andinn í Hákonarmálum er únglegri en Eddukviðurnar, og þau eru þá ráugiega eignuð Eyvindi, heldur einúngis lögð honum í munn eins og margt annað sem Íslendíngar sögðu að kveðið helði verið af Noregskonúngum, Danakonúngum og öðrum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.