Gefn - 01.01.1873, Page 16

Gefn - 01.01.1873, Page 16
16 en sem þeir ortu sjálfir. Heiðin goð, sem kemur fyrir í Hákonarmálum, hafa menn raunar skilið sem »en skínandi goð«, ogeghef brúkað »heiðinn« í þeirri merkíngu; en nær sanni mun samt vera að taka það í enni venjulegu merkíngu, um heiðinna manna guði, og þá er kvæðið ekki ort af Eyvindi, heldur af kristnum manni. Heiðnir menn hafa aldrei kallað sjálfa sig »heiðna« eða »heiðíngja«, heldur hefir þetta nafn verið gefið þeim af kristnum mönnurn; Sighvatur, sem var kristiun, lætur konuna segja: »erum heiðin við«; en þetta hefir hún aldrei sagt, heldur var honum bannað að gánga inn í húsið, af því þar væri »heilagt«, meðan álfa- blótið var framið; þannig var það á fyrsta bænum sem Sighvatur kom til, og þannig held eg það hafi líka verið á enum síðara, þó orðið se þar ekki við haft (Eornm. S. 4, 186. 187). J>aunig eru orðin í Njálu 164: »Nú vil ek þess spyrja kristna menn ok heiðna« ekki orð þorgeirs Ljós- vetníngagoða, heldur eru þau honum lögð í munn af enum kristna sögumanni. Hér að auki er þessi setníng: »með heiðin goð« sjálfsagt ekki forn í anda, þó hún sé eius góð fyrir því. At' enum únglegu (og raunar miður skáldlegu) orðatilfækjum í Hákonarmálum má og minna á þessi: »kvað hin ríka Skögul«, »kvað hinn góði konúngr« — Hákonarmál eru ekki ort af Eyvindi, og Gunnhildur hefir aldrei látið yrkja Eiríksmál, heldur eru þessi kvæði ort af Íslendíngum laungu seinna, og eru annars en skáldlegustu. í Loðfafnismálum 26 stendur: »heiptum skal mána kveðja«; barnalegt væri að halda, að slík setníng eða kenn- íng væri einstök og upp runnin á Norðurlöndum; þvert á móti var þessi trú á túnglinu útbreidd um öll lönd í fornöld og er enn; þó ekki sé ætlandi til að orðin í Rúnatalsþætti 4: »verk mér af verki verks leitaði« sé þýðíng grisku orð- anna epyw S' ipyov or.aCz (hymn. Homer. Mercur. 120), þá ímynda eg mér samt, aö þar sem í Rúnat. 9 stendur: »Ljóð ek þau kanu«, og þar sem sst. 10—26 hvert vers byrjar á »þat kann ok«, þá sé það beinlínis komið frá J>jóðverjalaudi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.