Gefn - 01.01.1873, Side 18

Gefn - 01.01.1873, Side 18
18 að þetta hljóti allt að vera innlent í löndunum, af því menn finna »verksmiðjur« smiðanna, það er að skilja: hálfsmíðuð vopn og málmstykki bráðin og verkfæri — en hverr getur sannað að smiðirnir hafi verið innlendir? Að minnsta kosti er það víst, að málmarnir eru ekki upp runnir í danskri jörðu, það segir jarðarfræðin oss; en að ógrynni vopna og alls konar hluta hafi verið flutt inn í löndin með herskap og víkíngu, það segja sögurnar oss. Skáldskapur og söguvísi er sú hin einasta menntun her sem um er að tala, og þetta vaknaði með landnámi Islands og heyrir einúngis Islandi til. það eru tvenns konar hlutir, sem gera það líklegt, að menntun sjálfra Norðurlandaþjóða hafi allt fram að kristni verið mjög lítil, nefnilega allurandinn í frásögnunum og sá hinn algjörlegi skortur á öllum listaverkum og skrautlegum og sterkum byggíngum: þetta tvennt kemur ætíð fram hjá hverri vel menntaðri þjóð og það er einkenni enna elstu fornaldarþjóða, Assýra, Inda, Egipta, Grikkja og Eómverja. Sögurnar nefna raunar opt og tíðum hallir og sali í enni elstu fornöld, en þetta eru tómar hugmyndir, sem koma fram af því orðin eru til í málinu -- annars má kalla hvert hús »höll« eða »sal«, hvort það er stórt eða lítið, svo þar- með er ekkert sagt. Enar verulegu byggíngar hér á Noröur- löndum voru bæir og skálar, stórar timburstofur, líklega lauslega upp settar, hjá heldri mönnum; það getur ekki verið merkileg byggíng, sem fáeinir menn geta svipt þakinu af, eins og gert varvið skála Gunnars; og að bæir álslandi (sem voru öldúngis eins og á Norðurlöndum) í fornöld hafi verið lágir og lagaðir eins og þeir eru enn, má sjá á Njálu, þar sem á bls. 119 stendur að fénaður hafi komist upp á þá og bitið gras af þakinu og veggjunum. Aðsetur kon- únganna í Noregi eru kölluð »bæir«, það voru stórbæir eins og enn eru á Islandi, sumir kannske nokkuð stærri. Stein- hús voru mjög sjaldgæf, en allt var af timbri, og er því nú fallið og horfið, þar sem byggíngar annara þjóða standa enn, þvi þær voru úr steini. Rúnasteinarnir og legstaðirnir eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.