Gefn - 01.01.1873, Síða 20

Gefn - 01.01.1873, Síða 20
20 um er sagt, evu hugmyndir seinni alda, lánaðar frá riddara- tímunum; bá komu ýmsir hættir sunnan úr heimi, og einkum hirðsiðir, til Norðurlanda, því áðurvoru þar engir hirðsiðir; sögurnar um hirð Hugleiks og Haralds hárfagra, Hrólfs kraka og fleiri fornkonúnga eru tómur skáldskapur, þó sann- leikurinn stundum skíni í gegnum: þannig er talað um hnútukast og sendíngar yfir borðum, það er norrænt og hélst við í skólunum á Islandi fram eptir öllu, þó ruddalegt væri; en »sá fíni riddaraskapur« er ónorrænn og miklu ýngri, og söguskáldin gripu við þessu báðum höndum til þess að skrýða með því hetjurnar, þó þeir annars ekki þyrftu þess með að öllu leyti, því önnur eins orðatiltæki og þetta: »þars hin gullbjartaYalhöIl víð of þrumir«, eða hugmyndir um gullleg og skínandi vopn: fyrirmyndirnar eru þar gefnar af sjálfri náttúrunni; salur himinsins með tindrandi stjörnum og gull- legum skýjum, sól og túngl, jörð og sjór standa fyrir augum allra manna, og skáldum getur orðið eitthvað úr því og ekki síst þegar þeir eiga kost á eiris voldugu og ótæman- legu máli og íslendskan er, þegar vel er á baldið. Raunar hljótum vér að halda, að einhver menntun verði að vera til áður, ef málið og skáldskapurinn á að geta komist á svo hátt stig; en þessi menntun er með öllu öðru móti en menn venjulega uppástanda; það er í rauninni andleg náttúrusjón, sem engau veginn fylgir hlutföllum ens líkamlega heims. nema að því leyti sem upptök hennarliggja lángt í fjárska. Hið eiginlega (líkamlega) menntunarstig Norðurlanda á enum elstu tímum sést á sögunum af Katli hæng, Grími loðin- kinna, Áns sögu bogsveigis, á »Fundimi Noregr« og »frá Fornjóti«, á Ynglíngasögu o. s. fr.: þar er lífið miklu ein- faldara en í Eddukviðunum. Sama er að segja um Land- námu, þar er ekki þessi andi sem finnst í sögunum um Harald hárfagra og fleiri konúnga, sem voru uppáhald sögu- mannanna og því fegraðir og fágaðir af þeim með öllu móti. Hvað meira er, vér vitum eiginlega ekki með neinni vissu hvaða mál þessir menn hafi talað; það er eins óvíst að þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.