Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 23

Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 23
23 en íslands bygging, eða fremur: að þau sé öll innleidd í málið af Íslendíugum. f>essi orð koma þar að auki varla fvrir nema um leikaraskap og skrípalæti, eins og líka orða- tiltækið í Yöluspá »að slá hörpu« bæði er únglegt, og sýnist að lýsa meiri menntun og meira fjöri en vér álítum að hafi verið í enni elstu fornöld. I æfintýrasögum eru nefndar hörpur, og harparar og fiðlarar voru í Svíþjóð með Hugleiki konúngi (Ýngl. 25), líklega líka með Haraldi hárfagra, eptir kvæðunum um hann; en þetta hlýtur að vera tilbúníngur sögumanna og skálda, eða það hefir skapast í munnmæla- sögum. þ>ó nafnið »Hugleikr« sé álitið skylt Chochilaichus, þá er það leikaranafn og gat getið af sér saungsögur; og hvað kvæði Hornklofa um hirð Haraldar hárfagra snertir, þá er það líklega ort laungu seinna álslandi. Aldrei finn- um vér að skáldin hafi leikið á hörpur*) (vér tölum hér um tímana fyrir kristni, því síðar koma ýms hljóðfæri fyrir); og hefði harpa verið tíð á Norðurlöndum, þá mundi Braga hafa verið eignuð hún; en það er svo lángt frá því, að jafnvel ekki í sölum guðanna heyrðist nokkur eymur af hljóðfæra- slætti. Um forna saunglist á Norðurlöndum hafa menu viljað gera sér hugmyndir af nöfnunum á lögum og slögum; en Gýgjarslagr, Drumbuslagr, Hjarrandahljóð, Guðrúnarhrögð og Gunnarsslagr eru fullkomlega eins upp fundin nöfn og Paldafeykir; þau eru til í sögum og skáldskap, en ekki annarstaðar. Drúídarnir eða goðar Gallanna léku á hörpur, og vitum vér það af fornum höfundum þegar á dögum Krists, þeir kalla þetta hljóðfæri »lyra«; en orðið »harpa« kemur fyrst fyrir hjá Venantius Fortunatus (á ðtu öld e. Kr.): Romanusque lyra, plaudet t-ibi Barbarus harpa; harpan á heima einmitt í þeim löndum sem Sæmundur fróði var í, á Frakklandi; og þeir konúngar og drottníngar þar, *) „þar stóðu skáld með hörpu í höndum“ segir Sigurður Breið- ijörð, og sömu hugmynd heiir Bjarni Thorarensen, en hún kemur ekki heim yið fornöldina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.