Gefn - 01.01.1873, Side 24

Gefn - 01.01.1873, Side 24
24 sem Venantius Fortunatus kvað um, hétu Sigmundar og Brynhildar nöfnum. Sama er að segja um mistilteininn: hann bendir til suöurlanda og heitir þar »mispel«, úr því gerðu Róm- veijar »viscum«. Mistilteinn hét sverð Hrómundar Greips- sonar, sem hann tók af J>ráni, einmitt á Vallandi, það er: Gallíu (Frakklandi), þar sem mistilteinninn óx og var haldinn helgur af Drúídum. Á Englandi heitir hann »mistletoe« og hafa menn trú á honum enn í dag. — Orðið víðless (víðlesar varga leifar, í Goðrúnarharmi 10) bendir á forn- enskt orð víðlást, og Vinbjörg (sst. 33) á fornenskt winburg; fornema (í Lokaglepsu 57) er á fornþýsku furneman. }<essi Eddu-orð álítum vér því að sé komin frá þessum löndum, og þar með hafa kvæðin myndast í anda skáldanna; en að víkíngar hafi flutt orðin, finnum vér enga ástæðu til að álíta. Mörgum samlíkíngum þessa efnis hefir Finnur safnað í sínum bókum og meir en nokkur einn maður annar (þar á meðal í orðasafninu við 2. bindi Sæmundar- Eddu í 4°). þegar nú þannig hefir komist upp, að eitthvert orð ekki var »alnorrænt«, eða þotið upp eins og físisveppur á sjálfum »Norðurlöndum« (segja lærdómsmennirnir, til þess að þurfa ekki að nefna ísland, sem er aðalland og óðalsjörð alls skáldskapai' norðurheims), þá hefir strax verið sagt, að vísan eða kviðan væri »óekta«, eða með öðrum orðum: hafi menn getað grillt í, hvar eða hvenær skáldmælin sé ort, þá eru þau »óekta«; sem dæmi upp á þetta má minna á orðið »dreki« í Völuspá 66; Jakob Grimm fann að það var af grisku »drakon«, og þar með var versið »óekta«, og því trúa náttúrlega allir, af því Grimm sagði það. (J>að þarf nú raunar samt alls ekki að vera komið af grisku; það má eins heimfæra það til sanskrit »taraka«, sem merkir bæði óvætt, og svo þann sem geymir eitthvað, en drekargeymdu gull). Að »signa«, sem kemur fyrir í Hyndluljóðum 27 (sbr. Gefn III 2, 32), getur ekki verið annað en latínska orðið »signare«, sem eins og íslendska orðið »að signa« var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.