Gefn - 01.01.1873, Síða 29

Gefn - 01.01.1873, Síða 29
29 svanafiðri og svanavængjum, jþær oru örlagadísir og í rauninni ekkert annað en margfölduð ítrekan Freyju; hún átti fjaðurham (sem Edda kallar »valsham« ekki af »valr« = fálki, heldur af valr = vígvöllur). Kára í Hrómundarsögu Greipssonar (sem í textanum er ránglega kölluð Lara) er upprunalég valkyrjuhugmynd, því hún var í álptarham, og þessi upprunalega valkyrjuhugmynd liggur til grundvallar fyrir því, að vér segjum »kerlíugarálptin«. Svanrneyjahug- myndin gengur í gegnum margar þjóðir frá elstu fornöld og hún er þannig til komin, að eptir trú Egipta varp Nemesis heimsegginu, sem allt er af komið; en af eggi hlýtur að koma eitthvað vængjað. Nemesis hét hjá Egiptum »Hathor« og táknaði upprunalega alheimsvíðáttuna, en ekki »hefnd«, eins og menn almennt halda; af henni eru komnar margar verur, sem allar eru örlagadísir og upprunalega vængjaðar og heita ýmsum nöfnum (Erinnyes, Musae, Moirae, Horae, Cliarites, Fortuna, Tyche, Sirenae, Harpyiae, Graeae); þær höíðu allar fiður og vængi, en týndu þvi smámsaman í ímyndun Grikkja og Rómverja: af þessari hugmynd er komin gæsatrúin, því gæs var höfð til galdra (Kormakssaga kap. 22). Af þessari hugmvnd um heimseggið eru allar valkyrjuhug- myndir komnar og fýrst og fremst sjálf valkyrjumóðirin Freyja; að Brynhildur hafi og upprunalega verið þannig hugsuð, sést á Helreið Brynhildar 6: »Lét hami vora hug- fullr konúngr, átta systra, undir eik borit« (hann tók af þeim fjaðurhamina eins og selshamir voru teknir af sækonum), og i Svanhildar-nafni er hugmyndin líka falin. Fornmenn ímynduðu sér því valkyrjurnar fijúgandi á svanavængjum, en ekki ríðandi á hestum, eins og í Helgakviðu Haddíngjaskata og í Hákonarmálum; en þessi ránga hugmvnd getur verið sprottin af raungum skilníngi á orðinu »að ríða«, sem menn þá hafa haldið að einúngis merkti að ríða hesti, þarsem það táknar allt sem æðir áfram í loptinu. Hér má og bæta því við, að menn álíta »skjaldmeyjar« í Völsúngasögu sem ýngra orð en »valk_yrjur«, og á það þá náttúrlega að vera sögunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.