Gefn - 01.01.1873, Side 30

Gefn - 01.01.1873, Side 30
30 til falls; en menn gleyma því að skjaldmeyjar og valkyrjur eru sitt hvað; skjaldmeyjar eru nefndar í Goðrúnarhefnu 18, og þar hefði »valkyrjur« alls ekki átt við; í Örvaroddssögu 28 hefði og illa átt við, ef konúngurinn hefði gefið Oddi »valkyrju«, til þess að fleygja út á forarpytt: það gatOddur vel gert við »skjaldmey«, en ekki við »valkyrju«: »Álnir« og »penníngar« í Lokaglepsu 40 álít eg sem seinni tíma merki, eins og »skillínga« í Hamarsheimt 34, þrátt fyrir það að peníngar voru slegnir hjá Engilsöxum fyrir íslands byggíngu. Eins sannar orðið »himinjódýr« (Völuspá) ekkert; það er tilbúið skáldaorð, og hvað fornyrðum viðvíkur, þá sanna þau heldur ekkert, því menn geta alltaf fornyrt eins mikið og menn vilja, á liverjum tíma sem er. I Gróugaldri 1 er nefnd »kumbldys«, sem er auðsjáanlega úngt orð, sem sýnir að höfundinum hefir ekki nægt hvort um sig af þessum orðum, kumbl (kuml) og dys, sem merkja bæði hérumbil hið sama, heldur hetir hann þókst þurfa að gera það enn skiljanlegra með þessari samsetníngu, eins og í Gautrekssögu 4 stendur »kinnkjálkar«, í Eddu (Arnamagn. II 478) »dalbogi«, í Goðrúnarharmi 18 og Höfuðlausn 18 »ýbogi«, í Njálu 143 »törguskjöldr«, og víða »taparöxi«: öll þessi orð eru saman sett af tveim orðum, sem hvort um sig merkja hið sama (»targa« er skjöldur; »tapris« er öxi á eistnesku). J>annig er og »konr úngr« í Rígsmálum 40. 43. 44 auðsjáanlega tilraun til þess að uppleysa orhið »konúngr«, og »tamsvöndr« (Skírnisför 26) er þýðíng á »gambanteinn«, sem líklega er líka til búið af sjálfu skáldinu. — Á 85. versi í Hávamálum er (eins og víða annarstaðar þar) enginn forneskjublær, og það er í Póstbræðrasögu kallað »kviðlíngr sá er kveðinn vax um lausúngarkonur« — svo mundu menn kveða að orði um það sem þá hafði verið ný- lega gert, en varla um fornt kvæði. í Rígsmálum 31 er nefnt »silki«; það er og austræn hugmynd, og heitir á rússnesku »schelk«, á móngolsku »schirkek«, á mandsjúsku »sirghe«, á kínversku »ser« (þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.