Gefn - 01.01.1873, Síða 48

Gefn - 01.01.1873, Síða 48
48 líklega norskir) hafa J)ó enn ekki mist allt það sem gerði ena fornu bændur svo merkilega, þegar þeir voru heldri menn, þó ekki væri þeir »lendir menn« (sem er eiginlega seinni tíma antæli og innleitt af Noregskonúngum að dæmi útlendra höfðíngja). Eins og mönnum ávallt hættir við að bera land vort saman við mestu höfuðborg’r og auðugustu og fjölmennustu lönd heimsins, svo samlíkíngin verður öll rammvitlaus og vér náttúrlega þá á hakanum, sem von er: eins bera menn alltaf íslendska alþyðu saman við borg- armúg erlendis, sem er af öllum öðvum rótum runninn og lifir á allt annan hátt. Bæði hið andlega og líkamlega líf alþýðu vorrar er beinlínis áframhald fornaldarinnar, og vér vitum allir hversu ríkuglega fornaldarlífið ríkir í allri þjóð vorri, þó það sé sutnum kannske óljósara en sumum, eins og ætíð vill verða; og einmitt þetta fornaldarlíf, æfisaga ættjarðarinnar, er það sem hjá oss kemur í stað og vegur upp að rniklu leyti það sem aðrir hafa til síns ágætis og sem kallast »klassisk menntun«, sem er innifalin í því að þekkja athafnir og ritverk Grikkja og Rómverja. EfHellas (Grikkland) má kallast ljóssheimur eða menotunarland Ev- rópu yfir höfuð og sér í lagi suðurlanda, þá vita allir (þó allir ekki kannist við það) að Island var menntunarland Norðurlanda, því Islendíngar einirrituðu sögurnar og kvæðin og þessi verk eru undirrót og gnmdvöllur allrar þeirrar vel- megunar sem Norðurlönd og einkanlega Danmörk hefir á seinni tímum orðið aðnjótandi; því þegar þessi lönd voru sokkin svo djúpt í alls konar eymd að við sjálft lá að allt mundi fara á höfuðið, þá vöktu Islendíngar (þormóður Torfason, Arni Magnússon, Jón Eiríksson) upp söguaudann og hann vakti aptur Norðurlandaþjóðir til krapts og vinnu. Hvernig því þakklæti hefir verið varið, sem Islendingar hafa fengið fyrir þetta, vitum vér allir. Menn hafa sagt. að hinir fornu Islendíngar hafi einir átt þakkirnar skilið, en ekki enir ýngri — um þetta þarf ekki að tala, og vita allir í hverjum tilgángi slíkt er sagt. J>að er því víst, að eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.