Gefn - 01.01.1873, Síða 51

Gefn - 01.01.1873, Síða 51
51 víkur, þá er hann að tiltölu meiri en nokkurrar annarar þjóðar, og að Íslendíngar »aldrei lesi neitt, að fráteknum algengustu húslestrar bókum«, eins og höfundurinn segir á 4. blaðsíðu, það er ekki satt, og hefir sjálfur höfundurinn komist í bága við þessi orð sín, því á bls. 70 segir hann: »|>aö er nú, fyrir ritgjörðir og skýríngar góðra manna, orðið alþýðu manna ljósara og kunnugra en svo« o. s fr. — menn hafa þá víst lesið eitthvað meira en algengustu húslestrar- bækur. Á bls. 5 er talað um að koma megi upp alþýðu- skólum, en á bls. 7 víkur höf. nokkuð frá þessari meiníngu og óskar að á hverju heimili væri heimaskóli og húsbóndinn skólameistarinn. Om þetta höfum vér talað í næsta hepti hér á undan, og mætti vel koma þessum skoðunum saman, enda þótt athugasemdir vorar þar væri mjög ófullkomnar. — Á bls. 4 tekur höfundurinn og fram, að vér ættum að laga orðfærið eptir fornrituuum, og það höfum vér optlega tekið fram, þó það ekki’ tjái mikið, því það er eins og margir, jafnvel flestir, geri sér það að skyldu að ota því fram sem verst er og smekklansast í málinu; og þegar þeir láta sjást, að þeir sé ekki ókunnugir fornritunum, þá er ýmist komið með það sem síst skyldi, eða þá þeir eru ein- lægt að ríða einhverri sögu sem þeir eru að fást við þá í þann svipinn og sletta úr henni orðum og heilum setníngum innan um allt sem þeir eru þá að rita, svo það er eins og þeir þekki ekkert annað en þá hina einustu sögu; svona var Skírnir ekki alls fyrir laungu: þar var Njálu dreift innan um alla bókina eins og rúsínum í jólakökur. Á bls. 7—8 er aptur talað um túngu vora, og ríklega tekið fram, að menn ekki geti ritað hana nema með nákvæmum og ajúpum lærdómi. þessu htjótum vér að neita, og neitun vor styrk- ist einmitt á því, að síðan farið var að kenna íslendsku í skólanum, þá hafa menn ritað æ því verr og staurslegar; en þeir sem hafa lært í skólanum núna á seinni árum síðan hann kom í Keykjavík, og sem rita viðunanlega, þeír hafa ekki numið sína ritlist í skólanum, heldur hafa þeir hana 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.