Gefn - 01.01.1873, Page 59

Gefn - 01.01.1873, Page 59
59 son heíir getað gefið út Egilssögu og Laxdælu svo allir mega vera áuægðir með, finnst oss ekki undarlegt, þarsem Jón er fornfræðíngur og lærður maður; en vér liöfum alltaf haldið, og höldum enn, að sér hverr menntaður og bókvanur Islendíngur gæti gefið út sögutexta, þegar nógar góðar út- gáfur eru til að prenta eptir; það er þá ekki svo sem menn þurfi að lesa og bera saman margar skinnbækur, gera úrval úr orðamun og þar fram eptir götunum; og þó Viðevjar- útgáfan af Njálu og Akureyrar-útgáfan af Vatnsdælu þyki ekki sem bestar, þá er þarmeð ekki reynt til hlítar, og eitthvað kann að hafa bagað útgefendunum, sem vér nú ekki getum dæmt um. |>etta getur allfc lagast og kornið með tímanum; en víst er það, að in íslendsku fornrit eru eign Islendínga og þess vegna er það réttvís og náttúrleg hugsun, að einhverntíma yrði gefið út safn allra eða flestra þeirra rita í sama broti, svo þau mætti verða þjóð vorri aðgengilegri en híngað til. Um »Nýjársnóttina« hefirstaðið allrífleg ritgjörð íþjóðólfi, sem auðsjáanlega er rituð eptir að leikurinn var nýleikinn og meðan áhrif sjónarinnar voru lifandi. þ>að er líka nokkuð annað að lesa leikrit, og að sjá það leikið. Sá sem les, verður að hafa ímyndunaraflið á lopti til að halda uppi skáldskapnum og láta hann taka sig út í allri sinni fyllíngu; en þessa þarf ekki við þegar menn sjá og heyra leikritið, þegar skáldskapurinn er studdur og fylltur með málverkum, búníngum, framsögu og saung og öllum þeim sýníngum sem þar til heyra; allt þetta getur hafið allt verkið svo mikið. að það fær það fjör og þann litblæ, sem fæstir lesendur eru færir um að setja á það í ímvnduninni, og dauflegur skáldskapur getur þannig magnast og fegrast fyrir augum áhorfenda og áhlýðenda. Vér höfum orðið að neyla ímynd- unaraflsins við lestur þessa leikrits, af því vér höfum ekki verið svo heppnir að geta séð það leikið. J>að er allvel ort og því er vel fyrir komið; en aliur blærinn á því er nokkuð daufur — það er það sem þjóðverjar mundu kalla »nuch-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.