Gefn - 01.01.1873, Side 61

Gefn - 01.01.1873, Side 61
61 Um það að vita. (H þessi ritgjörð kunni að þykja nokkuð „prístaskólaleg11 eða þessleiðis, þá læt eg nú samt prenta hana hér, af því eg er ekki viss um að t'á betra tækifæri til þess í bráð. Eg vona að kunn- íngjar mínir fyrirgefi, þó eg sem „ólærður11 maður velti mer hér inn í efni þessara „lærðu“ manna, sem ekki geta ritað einn staf fyrir tómum „lærdómi“: það sem eg les, t'yrir því geri eg mér sjálfur opt grein með því að rita það; og sro hefir og orðið með þetta efni.) Menn legeja fyrir sig ýmsa hlufci, og sú regla gildir ætíð, að einn maður getur ekki vitað allt. Kn þetta allt er heimurinn, og heimurinn er einúngis einn. Heimurinn er allt bið skapaða, bæði- andlegt og líkamlegt, og allt hið skapaða er úaðgreinanlega samtengt hvað við annað. En það er sjálfsagt, að guð er undan skilinn her frá, því hann einn er ekki skapaður, heldur er hann einn skapari alls. Að þekkja heiminn, er þá sama sem að þekkja allt sem í heiminum er. En af því að enginn maður kemst yfir það, þá hafa menn skipt hlutunum niður, og leggur sinn stund á hvern hlut, eptir því sem hann finnur sig lagaðan til; sumir stunda málin (málfræðíngar), og sumir enda ekki nema eitt mál; sumir rýna eptir stjörnum, sumir eptir dýr- um o. s. fr. Heimurinn bendir oss þegjandi á þetta, því engum dettur í hug að slengja saman stjörnum og mál- um t. a. m.. eða dýrum og jurtum eða því sem er auð- sjáanlega annars eðlis. fannig er' undir komin skiptíng
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.