Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 67

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 67
67 gamla klerkastett, þar sem gömul trú hafði haldist við írá alda öðli (Egiptar), og jósu einnig af sínum eigin brunni, með pví þeim var veitt meira ljós en öðrum til þess að rýna eptir eðli hlutanna, þótt þeir sjaldan kæmist nærri sönnu. |>essir vitríngar kendu öðrum, og þeir flokkar, sem námu af þeim og héldu uppi meiníngum þeirra, kallast »skólar«. Heimsspekíngarnir voru þá á allan annan hátt en nú eru lærðir menn; þeir ýmist kendu úti undir berum himni, eða í svölugaungunum í Aþenuborg, eða þeir ferðuðust til og frá, því þá voru eugir háskólar né skólahús, heldur var kennslan og allt líf manna öðru vísi en nú. Sumir voru og mjög kátlegir, eins og Diogenes, er hafði tunnu fyrir hús og fyrirleit svo mikið allt mannlegt félag, að þegar hann gat að líta hund lepja vatn, þá fleygði hann burtu trésleif þeirri, sem hann var vanur að drekka með, og drakk eptir það úr lúku sinni; og um albjartan dag gekk hann um torgið í Aþenuborg með skriðljós, og kvaðst vera að leita að mönnum (hann meinti, að hvergi væri þeir til, sem menn mætti kalla). pegar Alexander mikli kom til Korintuborgar, þá kom hann þar að, sem Diogenes lá í tunnunni, og spurði hann hvað hann gæti gert fyrir hann. »Farðu frá, svo sólin megi skína á mig«, sagði Diogenes. 1. Hinn ióniski skóli leitaði að frumrökum heims- ins og vildi fylgja reynslunni; frá honum er runnin sú til- raun, að heimfæra allt uppá skynsemina. Vitríngar þessa skóla fóru eptir frumefnunum: þannig kendi Thales (á 7. öld f. Kr.), að heimurinn hefði upptök sín af vatni1); Heraklitus (fráEfesus, 500 árum f. Kr) kendi, að hann væri skapaður úr eldi, Anaximenes (frá Miletus, 550 ár. f. Kr.) úr lopti. Empedocles (sikileyskur, 550 ár. f. Kr.) kendi, að heimurinn væri ein sameiníng fjögra höfuðskepna: elds, lopts, vatns og jarðar; hann neitaði að guðirnir hefðu mann- ') Deum autem eam mentem, quae ex aquá cuncta fingeret. Cic. de nat. deor. Engin rit eru til eptir þessa menn. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.