Gefn - 01.01.1873, Side 68

Gefn - 01.01.1873, Side 68
68 lega mynd, og sagði, að guð væri ósýnileg, andleg og óum- ræðileg vera. Pherecydes (á 6tu öld f. Kr.) kendi fjórar aðalhugmyndir: Seif(o:guð), tímann og jörðina; hann sagði að andi mannsins væri ódauðlegur. ’) 2. Hinn ítalski skóli kallaðist þannig, af því Pythagoras, sem var fyrir honum, var á Suðuritalíu, sem þá var mjög bygð af Grikkjum. Pythagoras dó 504 f. Kr., og er einhverr hinn merkasti maður. Hann fór austur í heim til að nema fræði, og hélt mörgum venjum austurlandabúa síðan; hann var ætíð þann veg búinn, að hann gekk í síðri kápu alhvítri og gylta krúnu á höfði. Sjálfur sást hann aldrei, að kalla mátti, nema þegar hann kendi, og svo mikinn trúnað lögðu lærisveinar lians á allt er hann sagði, að þegar þeim greindi á um einhvern sannleika, þá var það ætíð úr- skurðurinn: »hann sagði það sjálfur« (wjtík é<pa). Á sér hverjum morgni gengu þeir á móti austurátt og lieilsuðu sólinni með saung og hörpuslætti. Aðal lífsregla þeirra var: »að gjöra gott og segja satt« (áÁrjðeúeiv xa\ súepysTscv). Py- thagoras bygði heimsspeki sína á reikníngslist. Byrjun alls er ein einíng (monas); sálin er tala (numerus symbo- licus). fær einíngar, sem mynda alheiminn, eru frum- einíng, sem er púnkturinn; tvítala, sem er línan; þrítala, sem er yfirborðið; fjórtalan, sem er hið þétta (fasta). Sálin streymir út frá mið-eldinum, sem er upphaf lífs og varma; hún fer úr líkamanum, þegar hann deyr, og í aðra líkami (sálarflakk, psTepipu/ajmi). Pythagoras kendi mjög reikníng og stjörnufræði; hann fann að ferhyrníngur á lengstu línu þríhyrníngs er jafn stór og tveir á hinum styttri línunum (magister matheseos); hann rýndi og eptir hlutfalli milli hljóms og strengs; hann vissi að vatn v.arð að lopti með gufan, og að túnglið var dimmur líkami. Enn skildi hann og, að sólin mundi vera knöttur, og hann ') Qvoad literis exstat proditum, Pherecydes primus dixit, animos liominum esse sempiternos. Cic. Tusc.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.