Gefn - 01.01.1873, Side 76

Gefn - 01.01.1873, Side 76
76 undir dauðann (jjsMttj davárou), eins og hún’ væri kenn- íng kristninuar sjálfrar, því guð er upphaf og endir (a xal to) og dauðinn leiðir til guðs. *) Aðalatriðin í kenníngu Platons eru þessi: A, Skoðun heimsins. Grundvöllur alls sann- leika er guð, sem er hin æðsta hugmynd, hugmynd (hug- sjón) hins góða; ímynd guðs er sóliu, eu hún stendur í miðju allrar tilveru. Heimurinn er verk guðs, og er mikil og reglubundin heild; með reglu heimsins gefur guð sig til kynna; hann er ekki einúngis voldugur, heldur einnig vitur og góður, og án líkama; hann er hið fyrsta sem er sjálfu sér líkt, hiu sanna og hreina fegurð, hið einasta eina, sem er hafið upp yfir umbreytíngu og iðran. Alheimurinn er þannig til kominn, að guð, hið eilífa góða, sem ógæfan og ðfundin ekki mega snerta, vildi umkríngja sig með verkurn, sem væri eins fullkomin og góð og hann sjálfur. jæssi verk gátu ekki orðið til án fyrirmyndar, en þessi fyrirmynd er guðs eigið orð, sem hann talar við sjálfan sig, og vizka hans, er stefnir í hugsun hans á hugmyndina um heiminn. Heims-hugmyndin, sem er almenn, aðgreinist í margar ólíkar hugmyndir, að því leyti sem hún hángir saman við hinar margvíslegu eðlistegundir, sem tilveran kemur fram í. þessar hinar mörgu hugmyndir (ideae) eru í æðsta veldi verulegleikans, óskapaðar og eilífar, ólikamlegar og óbreyt- anlegar, og ríkjandi í öllu því sem er og líður; þær eru ómeingaðir eiginlegleikar guðlegrar vizku, og lifandi straumar hennar. Einstaklíngarnir (o: sér hverr hlutur út af fyrir sig) eiga sér rót í þeirri hluttekníngu, sem þeir hafa í þeirri hugmynd, sem er grundvöllur tegundar þeirra. Nauðsyn eyðileggíngarinnar ríkir í einstaklíngunum samsíða grund- velli lífsins og fullkomlegleikans, og allfc verður að deyja; hinn upprunalegi tilgángur hins eilífa góða verður aldrei ‘) «Svo lifa sér liverr á, sem sálast eigi“ eru fullkomlega platon- icé hugsuð orð, og eru hin fegurstu — jeg efast um að feg- urra sálmvers hafi nokkurntíma verið ort en þetta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.